09.11.2012
kl. 09:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Bæjarstjórn boðar til íbúafundar um fjárhagsáætlun Fljótsdalshéraðs 2013 og þriggja ára áætlun 2014 2016. Fundurinn verður haldinn í Egilsstaðaskóla á mánudag, 12. nóvember, og hefst klukkan 20.
Bæjarstjóri fer yfir he...
Lesa
08.11.2012
kl. 09:21
Jóhanna Hafliðadóttir
Fjárhagsáætlun fyrir árið 2013 var lögð lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs í gær miðvikudaginn 7. nóvember 2012 og var henni vísað til seinni umræðu sem verður þann 21. nóvember. Jafnframt var l...
Lesa
02.11.2012
kl. 14:53
Jóhanna Hafliðadóttir
Vegna veðurs komast tveir úr liði Héraðsbúa ekki til keppni í Útsvari í kvöld, þeir Þórhallur Pálsson arkitekt og Þórður Mar Þorsteinsson. Því hafa verið kallaðir til leiks Sveinn Birkir Björnsson, verkefnastjóri hjá Ís...
Lesa
30.10.2012
kl. 09:28
Jóhanna Hafliðadóttir
Yfir 120 þátttakendur frá um 10 löndum tóku virkan þátt í ráðstefnunni Make it happen, sem fór fram á Austurlandi í lok september. Fyrirkomulagið var óhefðbundið og fengu ráðstefnugestir að ferðast víða um fjórðunginn og u...
Lesa
29.10.2012
kl. 10:34
Jóhanna Hafliðadóttir
Dr. Karl Sölvi Guðmundsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Austurbrúar ses. Hann hefur störf í desember. Hann hefur frá 2007 starfað í háskólaumhverfinu á Íslandi fyrst sem dósent og deildarforseti við rafmagns- og tölvuver...
Lesa
23.10.2012
kl. 14:36
Jóhanna Hafliðadóttir
Opinn fundur um flugvallarmál verður haldinn á Hótel Héraði á morgun, miðvikudag 24. október klukkan 12.
Dagskrá: Flosi Eiríksson - KPMG Niðurstöður skýrslu um áhrif þess að færa innanlandsflug til Keflavíkur. Skarphéði...
Lesa
22.10.2012
kl. 09:35
Jóhanna Hafliðadóttir
Fólki er eindregið bent á að leita uppi endurskinsmerkin sín frá í fyrra eða fá sér ný og nota þau. Nauðsynlegt er til að koma í veg fyrir slys að allir séu vel sjáanleg í myrkrinu.
Auðvelt ætti að vera að finna endurs...
Lesa
18.10.2012
kl. 10:40
Jóhanna Hafliðadóttir
Egilsstaðaskóli hefur nú hafið þátttöku í Evrópuverkefni. Með í verkefninu eru skólar frá fimm öðrum löndum, Finnlandi, Grikklandi, Noregi, Slóveníu og Þýskalandi. Verkefnið er svokallað Comeniusar verkefni en á ári hverju ...
Lesa
16.10.2012
kl. 20:17
Jóhanna Hafliðadóttir
Upplýsingar um námskeið og tómstundastarf fyrir börn og unglinga sem haldin verða nú í vetur á vegum nokkurra aðila eru aðgengilegar á heimasíðu Fljótsdalshéraðs. Með því að smella á borðann "Vetrarfjör á Héraði", hér...
Lesa
15.10.2012
kl. 09:30
Jóhanna Hafliðadóttir
Úrslit í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda voru kynnt á laugardag við athöfn í Háskólanum í Reykjavík. Veitt voru verðlaun í fjórum flokkum.
María Jóngerð Gunnlaugsdóttir úr Egilsstaðaskóla hlaut fyrstu verðlaun í flok...
Lesa