04.03.2013
kl. 19:31
Jóhanna Hafliðadóttir
172. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn miðvikudaginn 6. mars og hefst klukkan 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsíðu sem heitir Bæjarstjórn í b...
Lesa
27.02.2013
kl. 10:32
Jóhanna Hafliðadóttir
Vegagerðin kynnir nú nýja veglínu sem lögð er fram sem viðbót við áður birta matsskýrslu um umhverfismat Axarvegar, Hringvegar í Skriðdal og Hringvegar um Berufjarðarbotn í sveitarfélögunum Fljótsdalshéraði og Djúpavogshreppi...
Lesa
21.02.2013
kl. 09:48
Jóhanna Hafliðadóttir
Á heimasíðu Fljótsdalshéraðs liggur nú fyrir spurningakönnun þar sem leitað er eftir viðhorfi íbúa Fljótsdalshéraðs og Fljótsdalshrepps til nokkura atriða er varða Ormsteiti. Í ár er haldið upp á 20 ára afmæli Ormsteitis...
Lesa
20.02.2013
kl. 10:35
Jóhanna Hafliðadóttir
Haldinn verður kynningarfundur um uppbyggingu hjúkrunarheimilis á Egilsstöðum föstudaginn 22. febrúar, kl. 12.00, á Hótel Héraði. Á fundinum gera forsvarsmenn sveitarfélagsins grein fyrir helstu þáttum framkvæmdarinnar.&...
Lesa
18.02.2013
kl. 12:59
Jóhanna Hafliðadóttir
171. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn miðvikudaginn 20. febrúar og hefst klukkan 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsíðu sem heitir Bæjarstjórn...
Lesa
14.02.2013
kl. 22:24
Jóhanna Hafliðadóttir
Að undanförnu hafa verið gerðar þrjár úttektir á byggingu leikskólans við Skógarlönd vegna hugsanlegrar sveppasýkingar þar. Engar vísbendingar hafa enn komið fram um að svo sé. Nú síðast var sérstaklega kannað þakefni í ...
Lesa
13.02.2013
kl. 22:45
Jóhanna Hafliðadóttir
ÁNÆGJUVOGIN - STYRKUR ÍÞRÓTTA niðurstöður rannsókna og hugleiðingar um skipulagt íþróttastarf fyrir börn og ungmenni.
UMFÍ og ÍSÍ standa í sameiningu fyrir fundi á Egilsstöðum í Egilsstaðaskóla í dag, fimmtudaginn 14. f...
Lesa
12.02.2013
kl. 09:21
Jóhanna Hafliðadóttir
Næsti viðtalstími bæjarfulltrúa verður föstudaginn 15. febrúar frá kl. 16:30 til 18:30 í fundarsal bæjarstjórnar að Lyngási 12.
Það verða Stefán Bogi Sveinsson og Árni Kristinsson sem taka á móti gestum og erindum...
Lesa
08.02.2013
kl. 10:23
Jóhanna Hafliðadóttir
Í kjölfar þjónustukönnunar sem Capacent Gallup gerði fyrir Fljótsdalshérað í október og nóvember á nýliðnu ári, var ákveðið að kanna nánar álit íbúa á hvernig staðið er að umhverfismálum í sveitarfélaginu.
Í könnu...
Lesa
07.02.2013
kl. 12:20
Jóhanna Hafliðadóttir
Borist hefur yfirlýsing frá bæjarstjóra og forseta bæjarstjórnar varðandi fyrirspurn um þakefni í leikskólnum Skógarlandi og Tjarnarlandi. Komið hefur í ljós að birkikrossviðarplötur hafa verið notaðar í a.m.k. hluta þaks Sk...
Lesa