Yfirlýsing vegna Skógarlands

Borist hefur yfirlýsing frá bæjarstjóra og forseta bæjarstjórnar varðandi fyrirspurn um þakefni í leikskólnum Skógarlandi og Tjarnarlandi. Komið hefur í ljós að birkikrossviðarplötur hafa verið notaðar í a.m.k. hluta þaks Skógarlands. Ítarleg skoðun verður gerð á húsnæðinu fimmtudaginn 7. febrúar þó að tvær fyrri skoðanir hafi ekki bent til neins myglusvepps.

Yfirlýsinguna má lesa hér.