ÁNÆGJUVOGIN - STYRKUR ÍÞRÓTTA niðurstöður rannsókna og hugleiðingar um skipulagt íþróttastarf fyrir börn og ungmenni.
UMFÍ og ÍSÍ standa í sameiningu fyrir fundi á Egilsstöðum í Egilsstaðaskóla í dag, fimmtudaginn 14. febrúar, og hefst fundurinn klukkan 17:15.
Þar ræðir dr. Viðar Halldórsson félagsfræðingur m.a. hvort að íþróttahreyfingin standist áskoranir nútímasamfélags eða sé eingöngu að þjálfa til árangurs. Viðar styðst við niðurstöður rannsóknarinnar Ánægjuvogin sem Rannsókn og greining gerði fyrir UMFÍ og ÍSÍ. Þar var m.a. könnuð staða íþróttastarfs, ánægja iðkenda, ásamt áfengis- og tóbaksnotkun og fleiru meðal sambandsaðila í 8.-10.bekk.
Þátttaka er ókeypis og öllum heimil.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.