- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
171. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn miðvikudaginn 20. febrúar og hefst klukkan 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsíðu sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa sem hægra megin á heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Dagskrá:
Erindi
1. 201301257 - Starfsáætlanir nefnda Fljótsdalshéraðs 2013
Fundargerðir til staðfestingar
2. 1301022F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 225
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar
2.1. 201301002 - Fjármál 2013
2.2. 201302034 - Fjárhagsáætlun 2014
2.3. 1301017F - Atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs - 86
2.4. 201301023 - Uppbygging sölumiðstöðvar Húss handanna / Anddyri Austurlands
2.5. 201301219 - Hlutafjársöfnun til að halda áfram rekstri gróðrarstöðvar á Valgerðarstöðum
2.6. 1302002F - Atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs - 87
2.7. 201301023 - Uppbygging sölumiðstöðvar Húss handanna / Anddyri Austurlands
2.8. 201212026 - Þjónustukönnun október-nóvember 2012
2.9. 201211032 - Atvinnumálasjóður 2013
2.10. 201211033 - Þjónustusamfélagið Fljótsdalshérað
2.11. 201301010 - Vaxtarsamningur Austurlands, umsóknir 2013
2.12. 201302030 - Þjóðbraut norðan Vatnajökuls
2.13. 201204102 - Nordiske træbyer
2.14. 201301218 - Fundur Byggingarnefndar um hjúkrunarheimili 25.01.2013
2.15. 201302033 - Fundur Byggingarnefndar um hjúkrunarheimili 11.02.2013
2.16. 201301229 - Fundargerð 140. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
2.17. 201301230 - Fundargerð 141. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
2.18. 201302001 - Fundargerð 142. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
2.19. 201302045 - Fundargerð 143. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
2.20. 201301244 - Fundargerðir SO 2013
2.21. 201302037 - Fundargerð 803.fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
2.22. 201301035 - Aðalfundur Reiðhallarinnar Iðavöllum ehf.
2.23. 201301248 - Starfshópur um stjórnfyrirkomulag Vatnajökulsþjóðgarðs
2.24. 201211102 - Málefni Safnahúss
2.25. 201302015 - Atvinnustefna Vatnajökulsþjóðgarðs
2.26. 201212016 - Votihvammur/erindi frá íbúum
2.27. 201302010 - Frumvarp til sveitarstjórnarlaga,449.mál. /Til umsagnar
2.28. 201302013 - Frumvarp til sveitarstjórnarlaga, 204.mál /Til umsagnar
2.29. 201302014 - Frumvarp til þingsályktunar um millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, 174.mál /Til umsagnar
2.30. 201302016 - Beiðni um lækkun á fasteignaskatti
2.31. 201302017 - Eignarhaldsfélagið Fasteign, tilkynning um breytingu á félagaformi
2.32. 201201262 - Starfsemi félagsheimilanna
2.33. 201208021 - Vinabæjarmót í Sorö 14.-16.júní 2013
2.34. 201302027 - Tilkynning um nýjan eiganda á leiguhúsnæði/Skógarlönd 3b
2.35. 201302032 - Frumvörp til laga um búfjárhald og velferð dýra /til umsagnar
2.36. 201212026 - Þjónustukönnun október-nóvember 2012
2.37. 201205180 - Skólaskrifstofa Austurlands
2.38. 201209134 - Hóll í Hjaltastaðaþinghá, umleitan um leigu
2.39. 201301153 - Laufás Hjaltastaðaþinghá /Kaup á jörð
2.40. 201302035 - Búfjáreftirlit
2.41. 201302044 - Tjarnarskógur - Skógarland - húsnæðismál
2.42. 201302083 - Þjónusta vegna andláts,kistulagninga- og útfara í umdæmi HSA á Egilsstöðum
2.43. 201302084 - Uppbygging ljósnets á landsbyggðinni
3. 1302004F - Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 89
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201301099 - Eftirlitsskýrslur Heilbrigðiseftirlits 2013
3.2. 201302069 - Laufskógar 1, svalir kostnaðaráætlun
3.3. 1301018F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 118
3.4. 201301186 - Umsókn um byggingarleyfi
3.5. 201301108 - Umsókn um byggingarleyfi /Breytingar
3.6. 201301227 - Umsókn um byggingarleyfi
3.7. 201301224 - Umsókn um byggingarleyfi
3.8. 201009077 - Fjallaskáli í Fjallaskarði, ósk um endurupptöku máls
3.9. 201301223 - Umsókn um byggingarleyfi
3.10. 201301228 - Umsókn um byggingarleyfi/Breytingar
3.11. 201211114 - Umsókn um byggingarleyfi
3.12. 201302020 - Tjarnarlönd 21, reyndarteikningar
3.13. 201302021 - Hótel Hallormur, reyndarteikningar
3.14. 201301248 - Starfshópur um stjórnfyrirkomulag Vatanjökulsþjóðgarðs
3.15. 201212033 - Fjögur deiliskipulög endurauglýst
3.16. 201301254 - Eyvindará 2, aðalskipulagsbreyting
3.17. 201210040 - Eyvindará 2,umsókn um byggingarleyfi
3.18. 201301260 - Kröflulína III, aðalskipulagsbreyting
3.19. 201211125 - Svæði fyrir hreystibraut við Egilsstaðaskóla
3.20. 201301197 - Endurskoðun aðalskipulags Sveitarfélagsins Hornafjarðar
3.21. 201302040 - Þuríðarstaðir, umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir brúargerð
3.22. 201302041 - Umsókn um byggingarleyfi, hjúkrunarheimili
3.23. 201301021 - Iðavellir lóðamál
3.24. 201302068 - Umsókn um byggingarleyfi
4. 1302005F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 181
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201302059 - Beiðni um hálfsdags lokun leikskóla vegna námskeiðs starfsfólks
5. 1302007F - Félagsmálanefnd - 113
5.1. 200805112 - Barnaverndarmál
5.2. 201302104 - Vinnum saman meira gaman
5.3. 201302089 - Framkvæmdaáætlun í barnavernd 2013
5.4. 201302096 - Ársyfirlit færni og heilsumatsnefnd heilbrigðisumdæmis Austurlands
5.5. 201302102 - Gjaldskrá heimaþjónustu 2013
5.6. 201302097 - Uppreiknuð tekju- og eignamörk vegna lánveitingar til leiguíbúða 2013
5.7. 201302088 - Reglur um sérstakar húsaleigubætur 2013
5.8. 201302093 - Breytingar á reglugerð um húsaleigubætur
5.9. 201302118 - Könnun á greiðslu húsaleigubóta 2012
5.10. 201302114 - Starfsáætlun Félagsþjónustunnar 2013
6. 1302003F - Menningar- og íþróttanefnd Fljótsdalshéraðs - 44
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
6.1. 201302019 - Bjartur 2013 - Rathlaup í Jökuldalsheiði. Kynning og ósk um stuðning
6.2. 201302028 - List án landamæra, umsókn um styrk
6.3. 201301220 - Fundargerð vallaráðs 16. janúar 2013
6.4. 201301235 - Hvatnig til sveitarfélaga frá UMFÍ
6.5. 201302024 - Fundargerð samstarfsnefndar um skíðasvæðið í Stafdal frá 1.2. 2013
6.6. 201201262 - Starfsemi félagsheimilanna
6.7. 201212026 - Þjónustukönnun október-nóvember 2012
6.8. 201302042 - Stjórnarfundur Héraðsskjalasafns Austfirðinga 06.02.2013
6.9. 201302052 - Stjórnarfundur Héraðsskjalasafns Austfirðinga 30.janúar 2013
6.10. 201302051 - Stjórnarfundur Héraðsskjalasafns Austfirðinga 23.janúar 2013
Almenn erindi
7. 201302122 - Geðlæknis- og sálfræðiþjónusta fyrir börn á FSA
Lagt fram bréf frá Skólaskrifstofu Austurlands til Bjarna Jónassonar, forstjóra FSA á Akureyri, dagsett 12.febrúar 2013, þar sem lýst er áhyggjum vegna uppsagna yfirlæknis og sálfræðings á barna- og unglingageðdeild FSA.
8. 201302124 - Aðalfundur Hitaveitu Egilsstaða og Fella 2013
Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 15.febrúar, með fundarboði á aðalfund Hitaveitu Egilsstaða og Fella ehf. sem haldinn verður þriðjudaginn 26.febrúar 2013.
18.02.2013
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri