Vegagerðin kynnir nú nýja veglínu sem lögð er fram sem viðbót við áður birta matsskýrslu um umhverfismat Axarvegar, Hringvegar í Skriðdal og Hringvegar um Berufjarðarbotn í sveitarfélögunum Fljótsdalshéraði og Djúpavogshreppi.
Veglínan sem lögð er fram er 8,2 km löng og liggur frá Háubrekku í Berufjarðardal að Hringvegi við Reiðeyri við botn Berufjarðar í Djúpavogshreppi.
Í samræmi við lög nr. 106/2000 m.s.b., gr. 6, viðauka 2, lið 13a, er framkvæmdin tilkynningarskyld til Skipulagsstofnunar.
Á heimasíðunni oxi.is er að finna bæði myndræna framsetningu á gögnunum ásamt kynningarskýrslu Vegagerðarinnar, vegna þessara breytinga.
Hægt er líka að smella á þennan tengil til að skoða gögnin. http://oxi.is/
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.