Fréttir

Sveitarstjórnarkosningar 2018

Auglýsing frá yfirkjörstjórn Fljótsdalshéraðs: Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga í sveitarfélaginu Fljótsdalshéraði, sem fram fara hinn 26. maí 2018, rennur út kl. 12 á hádegi laugardaginn 5. maí 2018
Lesa

Kanadíski kvikmyndadagurinn í Sláturhúsinu

Fimmtudaginn 26. apríl tekur Kvikmyndaklúbbur Sláturhússins þátt í Kanadíska kvikmyndadeginum. Af tilefninu verður sýnd kanadíska gamanmyndin La grande Séduction að viðstöddum kanadíska sendiherranum á Íslandi, Anne-Tamare Lorre, sem býður upp á léttar veitingar fyrir sýningu og spjall á eftir hana
Lesa

Unnið verði með niðurstöður skoðanakönnunar að loknum sveitarstjórnarkosningum

Bæjarstjórn hvetur fulltrúa viðkomandi sveitarfélaga, í framhaldi af sveitarstjórnarkosningum í vor, til að undirbúa viðræður um mögulega sameiningu þeirra sveitarfélaga þar sem niðurstaða var afgerandi
Lesa

Opnar æfingar bogfimideildar Skaust

Á Fljótsdalshéraði er starfrækt öflug bogfimideild innan Skotfélags Austurlands. Eiga Héraðsbúar þar landsliðsfólk, Íslandsmeistara og Íslandsmethafa.
Lesa

Dagskrá bæjarstjórnarfundar 18. apríl

273. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 18. apríl 2018 og hefst hann klukkan 17. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Lesa

MMF á höttunum eftir leikföngum

Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs hyggst standa fyrir sýningu á leikföngum, gömlum, nýrri og nýjum, í Sláturhúsinu í sumar. Sýnd verða leikföng í eigu Minjasafns Austurlands auk lánsgripa í einkaeigu.
Lesa

Rokkbúðir fyrir stelpur í Sláturhúsinu

Rokkbúðir fyrir 12 til 16 ára verða haldnar í fyrsta sinn á Egilsstöðum, í samstarfi við námskeiðaröð Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs, ,,Stelpur skapa”. Búðirnar fara fram í Sláturhúsinu á Egilsstöðum helgina 27.-29. apríl.
Lesa

Ungmennaþing 2018 – geðheilbrigði

Á fimmtudag fer fram Ungmennaþing í Menntaskólanum á Egilsstöðum. Skipuleggjendur þingsins eru meðlimir ungmennaráðs Fljótsdalshéraðs. Áhersla þingsins í ár er geðheilbrigði ungs fólks á Austurlandi.
Lesa

Greinargerð um fræðasetur Jóns lærða

Greinargerð um fræðasetur Jóns lærða og nýtingu læknishúsinu á Hjaltastað og Hjaltalundi hefur verið lögð fram.
Lesa

Fellaskóli: Samvera á sal

Boðað er til samveru á sal í Fellaskóla þriðjudagsmorguninn 10. apríl klukkan 8:15. Í um klukkustund gefst nemendum, starfsfólki, foreldrum og öðrum áhugasömum kostur á að velta fyrir sér æskilegu fyrirkomulagi á símanotkun í Fellaskóla.
Lesa