23.04.2014
kl. 11:16
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Austurför og Hús handanna hafa tekið að sér rekstur tjaldsvæðisins á Egilsstöðum til eins árs. Gengið var frá samningi milli þessara aðila og Fljótsdalshéraðs í síðustu viku. Samhliða því að sinna þjónustu við tjaldsv...
Lesa
09.04.2014
kl. 10:54
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Í gær, 8. apríl, mætti Erna Friðriksdóttir skíðakona á fund menningar- og íþróttanefndar og tók við styrk að upphæð 250.000 kr. og viðurkenningarskjali frá Fljótsdalshéraði þar sem henni er óskað til hamingju með þátt...
Lesa
06.04.2014
kl. 13:13
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Hjólastólalyfta var sett upp í Safnahúsinu nýverið. Haldinn var lyftufagnaður í Bókasafni Héraðsbúa af því tilefni á fimmudaginn var. Vel var mætt á fagnaðinn.
Í fyrstu opinberu ferðina með lyftunni fóru Kristrún Jó...
Lesa
02.04.2014
kl. 11:01
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Grunnskólamót Fljótsdalshéraðs í skák fór fram í Egilsstaðaskóla þriðjudaginn 1. apríl. Þetta er í fimmta sinn sem mótið fer fram og var þátttaka með besta móti en alls tóku 74 nemendur úr þremur skólum þátt í mótin...
Lesa
02.04.2014
kl. 10:45
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Úrslitakeppi um laust sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik fer fram föstudagskvöldið 4. apríl klukkan 18.30 í íþróttahúsinu á Egilsstöðum. Þetta er annar leikur Hattar gegn Fjölni. Fjölnir sigraði Hött 88-62 í fyrsta...
Lesa
01.04.2014
kl. 13:31
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Komu lyftunnar í Safnahúsið verður fagnað formlega á Bókasafni Héraðsbúa fimmtudaginn 3. apríl klukkan 17. Boðið verður upp á kaffi og köku með smá ræðuhöldum og söng.
Í tilefni dagsins verður sektarlaus dagur og gestum ...
Lesa
11.03.2014
kl. 09:43
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Gerð hefur verið örstutt notendakönnun fyrir Bókasafn Héraðsbúa. Hugmyndin á bak við það er að fá að vita hvernig hægt er að bæta þjónustu bókasafnsins, bæði gagnvart þeim sem nota safnið og hinum sem kæmu ef eitthvað ...
Lesa
07.03.2014
kl. 14:00
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Nemendur í vöruhönnun við Menntaskólann á Egilsstöðum sýna lokaverkefni sín þessa dagana í kennsluhúsnæði skólans.
Verklegi partur lokaverkefnanna var unnin í samstarfi við Þorpið verkstæði og Marcus Nolte smið sem leiðb...
Lesa
07.03.2014
kl. 11:36
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Eldsnemma í morgun, föstudaginn 7. mars, hélt hópur ungmenna frá Fljótsdalshéraði til Reykjavíkur til þess að vera viðstödd hátíðina "SamFestingur 2014" en sú hátíð er stærsti viðburður ársins sem Samfés heldur og talið...
Lesa
26.02.2014
kl. 09:02
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Þriðjudaginn 18. febrúar var haldinn stofnfundur félagsins Þjónustusamfélagið á Héraði.Aðild að félaginu geta átt öll fyrirtæki sem starfa við þjónustu, ferðaþjónustu og verslun á Héraði og eru með tilskilin leyfi. Mar...
Lesa