12.11.2013
kl. 11:43
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Fjallað verður um geðrænan vanda barna og unglinga í Menntaskólanum á Egilsstöðum á fimmtudag frá klukkan 15 til 17.30 og í grunnskólanum á Reyðarfirði á föstudag frá klukkan 14 til 16.30.
Fyrirlesarar eru Vilborg G. Guðnad
Lesa
11.11.2013
kl. 10:32
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Á síðustu árum hefur áhugi á gera upp gamlar vélar aukist mikið og æði stór hópur sem hefur áhuga á slíku. Vítt og breitt um Ísland má finna vélagrúskara. Sumir hafa gert upp eina dráttarvél, aðrir margar.
Myndatökumaður...
Lesa
31.10.2013
kl. 11:06
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Árni Heiðar Pálsson hefur verið ráðinn forstöðumaður félagsmiðstöðva á Fljótsdalshéraði. Árni hefur undafarin ár verið starfsmaður í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum en hafði áður um langt skeið verið starfsmað...
Lesa
30.10.2013
kl. 09:51
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Egilsstaðabúinn, Ólafur Bragi Jónsson, var valinn Akstursíþróttamaður ársins 2013 hjá Akstursíþróttasambandi Íslands. Guðbergur Reynisson, formaður AKÍS, tilkynnti valið í lokahófi akstursíþróttamanna á laugardaginn og af...
Lesa
28.10.2013
kl. 22:11
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Niðurstöður hugmyndasamkeppni um bætta aðstöðu fyrir ferðafólk í Stórurð og næsta nágrenni Dyrfjalla.
ZeroImpactStrategies, frá Noregi hlaut fyrstu verðlaun í hugmyndasamkeppni um bætta aðstöðu fyrir ferðafólk í Stórurð ...
Lesa
25.10.2013
kl. 10:35
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Gunnar Gunnarsson, formaður ÚÍA, fór á dögunum til Barselóna á Spáni til að taka á móti viðurkenningu sem Hreyfivikan á Héraði fékk fyrir að hafa verið eitt besta verkefnið í í evrópsku Move Week herferðinni...
Lesa
23.10.2013
kl. 10:00
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Mikilvægt er fyrir fulltrúa í fræðslunefnd að koma í þær stofnanir sem eru starfræktar á fræðslusviði og fá þannig tækifæri til að kynnast starfseminni á hverjum stað fyrir sig. Síðastliðinn mánudag fóru nefndarmenn...
Lesa
18.10.2013
kl. 21:34
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Fljótsdalshérað bar sigurorð af Skagafirði í Útsvari kvöldsins með 83 stigum gegn 58. Skagfirðingar voru yfir allan fyrrihlutann en okkar fólk, Sveinn Birkir, Hrafnkatla, Þórður Mar tóku glæsilegan endasprett. Ska...
Lesa
17.10.2013
kl. 09:39
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Leikskólinn Tjarnarskógur á Egilsstöðum auglýsir eftir skólastjóra. Á Tjarnarskógi eru um 170 börn á 8 deildum og tveimur starfsstöðvum, Tjarnarlandi og Skógarlandi. Tjarnarskógur horfir til fjölgreindarkenninga Gardners í sínum...
Lesa
08.10.2013
kl. 09:31
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Árleg hæfileikasýning barnastarfs Egilsstaðakirkju fór fram í kirkjunni föstudaginn 4. október.Hátt í 40 börn komu fram í um 20 atriðum en um er að ræða sameiginlega sýningu Stjörnustundar (7-9 ára starfsins) og TTT (10-12 ára ...
Lesa