Yfirlit frétta

Skorað á Símann að bæta netsamband í dreifbýli

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs þann 4. september var tekin fyrir ályktun frá bæjaráði í liðinni viku varðandi fjarskiptasamband í dreifbýli.Bæjarstjórn tekur undir með bæjarráði og telur að við fyrsta tækifæri þ...
Lesa

Strætóskýli sett upp á Egilsstöðum

Nýverið hafa verið  sett upp strætóskýli til að skýla fólki fyrir veðri og vindum í vetur. Tvö skýli hafa verið sett upp á Egilsstöðum og eitt í Fellabæ.  Ný áætlun, vetraráætlun,  er gengin í garð hjá á
Lesa

Mikilvægt að taka til eftir Ormsteitið

Um leið og íbúum Fljótsdalshéraðs er þökkuð góð þátttaka í Ormsteitinu, sem lauk fyrir ellefu dögum, eru þeir eindregið hvattir til að taka niður skreytingar og annað lauslegt sem sett var upp í tilefni hátíðarinnar, áður...
Lesa

Egilsstaðaskóli fær viðurkenningu

Embætti landlæknis veitti Egilsstaðaskóla viðurkenningu fyrir framúrskarandi starf sem Heilsueflandi skóli.   Viðurkenningin var veitt á ráðstefnu Heilsueflandi grunnskóla í Reykjavík þann 16. ágúst. Þetta er í  ...
Lesa

Hjartað í Vatnsmýrinni - undirskrifarsöfnun

Nær 42.000 manns hafa skrifað undir áskorunina, um að halda Reykjavíkurflugvelli áfram í Vatnsmýrinni, að morgni 22. ágúst. Undirskriftasöfnunin hófst um síðustu helgi og fer fram á vefsíðunni Lending.is. Undirskriftirnar verða...
Lesa

Styrkjum úthlutað úr Spretti

Átta ungir íþróttamenn, fjórir þjálfarar og tvö félög fengu nýverið samtals 760.000 krónur þegar úthlutað var úr Spretti – styrktarsjóði Fjarðaáls og UÍA. Styrkirnir að þessu sinni skiptast þannig að átta iðkendur undi...
Lesa

Ormsteiti lokið – nú er það tiltektin

Tuttugasta Ormsteitinu er lokið og tókst það vel. Að vanda tóku margir virkan þátt í að skreyta hús sín, garða og hverfin í heild og setja þær skreytingar skemmtilegan svip á sveitarfélagið meðan á hátíðinni stendur. En ...
Lesa

Eiríksstaðakirkja 100 ára

Þann 11. ágúst var haldið uppá 100 ára afmæli Eiríksstaðakirkju á Jökuldal  með hátíðamessu.  Eiríksstaðkirkja er lítil kirkja sem tekur um 40 manns í sæti, hún er friðuð og elsta steinbygging á Efra Jökuldal og ...
Lesa

Tour de Ormurinn: Brautarmet féllu

Þórarinn Sigurbergsson setti brautarmet þegar hann varð fyrstur í mark í 103 km keppni í hjólreiðakeppninni Tour de Orminum sem fram fór á Fljótsdalshéraði á laugardag. Þórarinn kom í mark á 3:49,12 tímum og bætti þar með br...
Lesa

Nýr prestur skipaður í Egilsstaðaprestakalli

Biskup Íslands hefur skipað Sigríði Rún Tryggvadóttur guðfræðing í embætti prests í Egilsstaðaprestakalli, Austurlandsprófastsdæmi frá 1. ágúst 2013. Umsóknarfrestur rann út 26. júní og voru sjö umsækjendur um embættið....
Lesa