24.12.2013
kl. 00:00
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Fljótsdalshérað óskar öllum íbúum og starfsmönnum sveitarfélagsins gleðilegra jóla, farsældar á komandi ári og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða.
Lesa
20.12.2013
kl. 10:52
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Í dag undirrituðu Fljótsdalshérað, Seyðisfjarðarkaupstaður og Skíðafélagið í Stafdal samstarfssamning um rekstur skíðasvæðisins í Stafdal.
Samningurinn er endurnýjun á fyrri samningi og felur í sér að skíðafélagið tekur...
Lesa
19.12.2013
kl. 08:35
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Nú styttist í að skíðasvæðið í Stafdal opni. Kortasala er hafin og er nú aðeins beðið eftir nægum snjó í fjallið. Stefnt er að því að starfsemi Krílaskólans og Ævintýraskólans hefjist í Stafdal 14. janúar. Í Krí...
Lesa
18.12.2013
kl. 09:29
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Tvær deildir Íþróttafélagsins Hattar fengu endurnýjun viðurkenninga frá ÍSÍ sem Fyrirmyndardeildir á Jólamóti fimleikadeildarinnar í íþróttahúsinu á Egilsstöðum laugardaginn 7. desember. Það var mikið um dýrðir í...
Lesa
12.12.2013
kl. 12:10
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Sjúkraþjálfunarstofan Heilsuleiðir, sem opnuð var á Egilsstöðum í októberbyrjun, verður með opið hús á morgun, föstudaginn 13. desember, frá 15.30 18.00 þar sem áhugasamir geta kynnt sér aðstöðuna.
Lonneke van Gastel, s...
Lesa
12.12.2013
kl. 09:43
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Undanfarið hefur safnstjóri Minjasafns Austurlands lagt drög að stóru verkefni, eða sýningu, í samstarfi við Náttúrustofu Austurlands, Þorpið og fleiri aðila, sem tengist náttúru, sögu og menningu Austurlands og er efnið sambú...
Lesa
05.12.2013
kl. 11:05
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Félagar í Soroptimistaklúbbi Austurlands selja kærleikskúlur og jólaóróa í Nettó á Egilsstöðum dagana 7., 8. og 15.desember. Einnig verða þeir á markaðinum í Barra þann 14.desember. Jafnframt verða munirnir til sölu á opnunar...
Lesa
14.11.2013
kl. 18:36
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Guðný Anna Þóreyjardóttir sem gegnt hefur starfi skólastjóra leikskólans Tjarnarskógar síðastliðið hálft annað ár hverfur til annarra starfa um áramótin.
Átta umsóknir bárust þegar starf leikskólastjóra var auglýst laus...
Lesa
14.11.2013
kl. 10:55
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Á fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs miðvikudaginn 13. nóvember, var eftirfarandi samþykkt samhljóða:
Bæjarráð Fljótsdalshéraðs lýsir yfir fullum stuðningi við Seyðfirðinga og telur að ferjan Norræna eigi áfram að sigla...
Lesa
13.11.2013
kl. 00:00
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
132 nemendur stunda nú nám við Tónlistarskólann á Egilsstöðum, þar af 11 á Hallormsstað. Við skólann hafa í haust starfað sjö kennarar auk skólastjóra.
Í vetur hefur verið tekin upp sú nýbreytni að stúlknakórinn Liljurn...
Lesa