23.05.2014
kl. 09:08
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Nýverið fór í loftið ný heimasíða Þjónustusamfélagsins á Héraði, www.visitegilsstadir.is. Heimasíðunni er ætlað að draga fram afþreyingu, áhugaverða staði og þjónustu á Héraði, bæði á íslensku og ensku. Henni er
Lesa
22.05.2014
kl. 15:52
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Upplýsingar um tómstundastarf og námskeið ýmis konar sem haldin verða í sumar fyrir börn og unglinga, eru nú aðgengilegar á heimasíðu Fljótsdalshéraðs. Eins og áður er margt í boði, þannig að flestir ættu að finna eitthva...
Lesa
22.05.2014
kl. 11:51
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Hreinn Halldórsson og UÍA standa fyrir nýju móti, Strandamanninum sterka stórkastaramóti 31. maí 1. júní. Keppni fer fram á Vilhjálmsvelli.Fréttst hefur að nokkrir af fremstu kösturum landsins hafi boðað komu sína svo sem Ó
Lesa
21.05.2014
kl. 09:50
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Vormót Fimleikasambands Íslands í hópfimleikum haldið á Akureyri um síðustu helgi. Fimleikadeild Hattar sendi 43 keppendur á aldrinum 9-13 ára á mótið.Auður Vala Gunnarsdóttir, yfirþjálfari hjá Hetti, er ánægð eftir veturinn...
Lesa
19.05.2014
kl. 13:35
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Þessa dagana stendur yfir undirbúningur fyrir vinnuskóla Fljótsdalshéraðs en fyrstu nemendurnir mæta til vinnu 6. júní. Dagur Skírnir Óðinsson verður verkstjóri vinnuskólans í sumar en Freyr Ævarsson sem gegnt hefur því starfi...
Lesa
12.05.2014
kl. 00:00
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Knattspyrnudeild Hattar stóð fyrir Knattspyrnudögum Hattar 30. apríl og 1. maí. Dagskráin hófst á fyrirlestrum í boði KPMG og Mannvits sem voru öllum opnir og var góð mæting á áhugaverða fyrirlestra. Þarna fjallaði Sonja Sif J...
Lesa
11.05.2014
kl. 00:00
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Um miðjan apríl samþykkti stjórn Ormsteitis að ráða Guðrúnu Lilju Magnúsdóttur, menningarstjórnanda, sem framkvæmdastjóra Ormsteitis Héraðshátíðar. En Guðríður Guðmundsdóttir, sem gengt hefur starfinu undanfarin ár, s...
Lesa
08.05.2014
kl. 00:00
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Á aukaaðalfundi hjá Félagi áhugamanna um Hrafnkelssögu og sögutengda ferðaþjónustu á Héraði nýverið var samþykkt að breyta nafni félagsins í Söguslóðir Austurlands.
Samþykktum félagsins var lítillega breytt í samræmi ...
Lesa
05.05.2014
kl. 12:05
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Hreinn Halldórsson, forstöðumaður Íþróttamiðstöðvarinnar, hefur tekið saman stutta skýrslu þar sem m.a. kemur fram hvað var notað af vatni og klór í Sundlaug Egilsstaða í fyrra en vatnsnotkunin mun jafnast á við notkun 90-10...
Lesa
30.04.2014
kl. 21:29
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Alls eru sex umsækjendur um tvö embætti í Egilsstaðaprestakalli, Austurlandsprófastsdæmi.
Tveir umsækjendur eru um embætti sóknarprests sem veitist frá 1. ágúst 2014: Séra Sigríður Munda Jónsdóttir Séra Þorgeir Arason
F...
Lesa