Yfirlit frétta

Ormsteitislok og Ormurinn er til á mynd

Það var helst til tíðinda á Ormsteiti í gær að tilkynnt var að Sannleiksnefndin um Lagarfljótsorminn hefði komist að þeirri niðurstöðu að Hjörtur E. Kjerúlf hefði í febrúar 2012 náð myndskeiði af Lagarfljótsorminum. Þe...
Lesa

Dagskrá Ormsteitis föstudag

Í dag er markaðurinn að venju í tjaldinu við Nettó. Í kvöld verða tónleikar og uppákomur í Sláturhúsinu. Þar verða flutt verk og samstarfsverkefni eftir Báru Sigurjónsdóttur, Charles Ross, Guðmund Stein Gunnarsson, Halldór
Lesa

Sannleiksnefnd um Lagarfljótsorminn kemur saman

Sannleiksnefnd um Lagarfljótsorminn hefur verið kölluð saman til fundar og fer fundurinn fram í félagsheimilinu að Iðavöllum, laugardaginn 23. ágúst kl. 15.00. Markmið fundarins er að að leggja mat á sannleiksgildi myndbands Hjart...
Lesa

Höttur heldur upp á 40 ára afmæli

Íþróttafélagið Höttur heldur upp á 40 ára afmæli sitt og í tilefni þess stendur félagið í samstarfi við stjórn Ormsteitis að ýmsum viðburðum í tengslum við bæjarhátíðina Ormsteiti. Íþróttafélagið Höttur var stof...
Lesa

Smá breytingar á dagskrá laugardagsins vegna veðurs

Við látum ekki veðrið á okkur fá í dag, enda stefnir í að það stytti upp þegar líður á daginn. Nýbúakaffi verður þó fært inn í Gistihúsið. Grillað verður á Vilhjálmsvelli á áður auglýstum tíma, fyrir leik Hattar o...
Lesa

Ormsteitisundirbúningur á fullu

Hefð er fyrir því að hverfin sem eru í fararbroddi í karnevalgöngunni grilli við Sláturhúsið og í ár eru það  fjólubláa hverfið og grænu/rauðu sveitirnar eru í fararbroddi.  Kolagrill verður heitt á staðnum frá k...
Lesa

Brautarmet slegin í Tour de Ormurinn

Hjólreiðakeppnin Tour de Ormurinn á Fljótsdalshéraði var haldin í þriðja sinn í morgun í ágætu veðri. Hjólaðar voru tvær vegalengdir, 68 km og 103 km. 31 keppandi var skráður til leiks. Ný brautarmet voru slegin og bætti fyr...
Lesa

Ormsteiti hinu megin við hornið

Ormsteiti, hin árlega uppskeruhátíð á Héraði nálgast óðum. Hún fer fram dagana 15. til 24. ágúst. Veislunni verður reyndar þjófstartað með hjólreiðakeppninni Tour de Ormurinn  sem fer fram laugardaginn 9. ágúst en hið...
Lesa

Listahópurinn Bazinga lýkur störfum og frumsýnir nýja stuttmynd

Listahópur vinnuskólans á Fljótsdalshéraði, Bazinga, hefur nú lokið störfum. Hópurinn setti upp sýninguna Í myrkrinu í Sláturhúsinu í sumar. Alls voru sýndar 5 sýningar og komu um 100 áhorfendur, börn jafnt sem fullorðnir,
Lesa

Urriðavatnssund fór fram í blíðskaparveðri

Urriðavatnssund 2014 fór fram á laugardaginn. Þátttakendur sem luku sundinu voru 54, þar af 49 sem syntu Landvættasund eða 2,5 km. Aðstæður voru einkar góðar, hlýtt í veðri, sólarlaust og nánast logn.  Kópavogsbúinn Gun...
Lesa