Yfirlit frétta

Masterklass í fiðluleik í Tónlistarskólanum á Egilsstöðum

Tónlistarskólinn á Egilsstöðum til sín góðan gest, fiðluleikarann Hlíf Sigurjónsdóttur, á föstudag og laugardag. Hún hélt masterklass með nemendum og kennurum á föstudeginum og kenndi þá nemendum í hóp þar sem þeir spilu...
Lesa

Frumkvöðlasetur opnað á Egilsstöðum

AN lausnir í samstarfi við AFL Starfsgreinafélag, Fljótsdalshérað og Austurbrú, hefur opnað frumkvöðlasetrið Hugvang að Kaupvangi 6 á Egilsstöðum. Tilgangur frumkvöðlasetursins er að veita aðilum með nýjar hu...
Lesa

Skólahaldi verður hætt á Hallormsstað í vor

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti á fundi sínum í gær að hætta skólahaldi á Hallormsstað. Aðein 10 börn eru í skólanum þetta skólaár. Unnið verður að nýjum samningi um samstarf við Fljótsdalshrepp um samstarf í ...
Lesa

Reyðfirðingar sigruðu í Legókeppni en Brúarásstelpur voru með besta rannsóknarverkefnið

Liðið Einn + níu úr Grunnskóla Reyðarfjarðar sigraði í tækni- og hönnunarkeppni grunnskólanemenda, FIRST LEGO League (FLL), sem fram fór í Háskólabíói nýlega. Liðið tryggði sér um leið þátttökurétt á heimsmeistaramó...
Lesa

Fljótsdalshérað áfram í Útsvari

Lið Fljótsdalshéraðs sigraði lið Árborgar í Útsvari í kvöld. Fljótsdalshérað hlaut 93 stig, en Árborg 53 stig. Til hamingju Björg, Eyjólfur og Þorsteinn!
Lesa

Stefán og Helga Jóna hlutu Þorrann í ár

Þorrinn var afhentur í 18. sinn á Þorrablóti Egilsstaða á föstudaginn, en hver þorrablótsnefnd velur einhvern sem þykir hafa unnið með sérstökum hætti að málefnum sem komið hafa samfélaginu til góða. Nefndin í ár var ein...
Lesa

Tómstunda- og forvarnafulltrúi hjá Fljótsdalshéraði

Adda Steina Haraldsdóttir hefur verið ráðin tómstunda- og forvarnafulltrúi hjá Fljótsdalshéraði og hóf hún störf um miðjan janúar. Hér er að hluta til um nýtt starf að ræða hjá sveitarfélaginu, en auk þess að hafa umsjó...
Lesa

Heilsuefling Heilsurækt flytur

Heilsuefling Heilsurækt, sem Fjóla Hrafnkelsdóttir og Lára Ríkharðsdóttir reka á Egilsstöðum, er flutt úr Miðvangi að Fagradalsbraut 25, í bilið á milli Oddfellow og AB varahluta. Jafnframt hefur verið bætt töluvert við tækj...
Lesa

Heiðdís íþróttamaður Hattar árið 2014

Þrettándagleði Fljótsdalshéraðs og Hattar fór fram í gær, 6. janúar, með hefðbundnu sniði. Kyndlaganga lagði af stað kl 17.15 frá íþróttahúsinu og gengið var í Tjarnargarðinn þar sem kveikt var í þrettándabrennunni. Á...
Lesa

Jólakveðja jólin 2014.

Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða og óskum þér og þínum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.Kveðja frá Fljótsdalshéraði
Lesa