01.07.2015
kl. 10:41
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Tólf manna hlaupahópur undir merkjum forvarnarverkefnisins Útmeða hélt í gærmorgun, 30.júní, í hringhlaup um landið. Lagt var upp frá aðalskrifstofu Rauða kross Íslands við Efstaleiti í Reykjavík. Hlaupararnir stefna að því ...
Lesa
29.06.2015
kl. 10:28
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Út er komið fréttabréf Tónlistarskólans á Egilsstöðum.
Í því er sagt stuttlega frá viðburðarríku starfi skólans á vorönn. Kennsluáætlun er kynnt og sagt frá því að næsta haust hefjist kennsla þann 31. ágúst. Starfsfó...
Lesa
19.06.2015
kl. 11:11
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Í tilefni þess að nú eru 100 ár frá því konur fengu kosningarétt á Íslandi hefur bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkt að starfsfólki sveitarfélagsins verði gefið frí eftir hádegi 19. júní. Stofnanir sveitarfélagsins ver...
Lesa
12.06.2015
kl. 10:58
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Smiðjur fyrir börn á miðstigi í grunnskóla. Markmiðið með smiðjunum er að skapa vettvang fyrir börn til að leika og vinna saman að uppbyggjandi og skemmtilegum viðfangsefnum í útivist og sköpun. Það verður farið í leiki, ska...
Lesa
09.06.2015
kl. 14:52
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Upplýsingar um tómstunda- og íþróttastarf og námskeið ýmis konar sem haldin verða í sumar fyrir börn og unglinga, eru nú aðgengilegar á heimasíðu Fljótsdalshéraðs. Eins og áður er margt í boði, þannig að flestir ættu að ...
Lesa
09.06.2015
kl. 14:40
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Efla hefur sent frá sér tilkynningu að ætlunin sé að malbika gatnamótin á Tjarnabraut, við afleggjara að pósthúsi á annan veginn og Orkunni (Shell) á hinn, seinnipartinn í dag og verður malbikunarflokkurinn að fram á kvöld.
Be
Lesa
08.06.2015
kl. 12:19
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
2015 verður enn eitt framkvæmdasumarið hjá Hitaveitu Egilsstaða og Fella. Lögð verður ný hitaveitulögn yfir Egilsstaðanes, hitaveitulögn að Tjarnabraut verður kláruð og lagður göngustígur undir Gálgakletti. Ylur ehf. var með l...
Lesa
08.06.2015
kl. 10:01
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Starfsmönnum Fljótsdalshéraðs verður gefið frí eftir hádegi föstudaginn 19. júní til að fagna 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Tillagan, sem kom frá bæjarráði, var samþykkt samhljóða með handauppréttingu á síðasta b...
Lesa
04.06.2015
kl. 00:00
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Minjasafn Austurlands býður til dagskrár og opins húss laugardaginn 6. júní 2015 frá kl. 13.30 til 17.30 í tilefni nýrrar grunnsýningar safnsins sem ber heitið Hreindýrin á Austurlandi. Enginn aðgangseyrir og allir velkomni...
Lesa
27.05.2015
kl. 10:57
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Jón Björnsson, úr hestamannafélaginu Létti, hefur tekið að sér að vera framkvæmdastjóri fyrir Fjórðungsmót hestamanna á Austurlandi árið 2015 en það verður haldið í Stekkhólma dagana 2.-5 júlí. Fjórðungsmót Austurl...
Lesa