20.10.2015
kl. 13:56
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Í sumar voru útbúin og sett upp skilti og leiðbeiningar fyrir ratleik í Selskógi. Í leiknum eru níu stöðvar og á hverri þeirra er vísbending og einn bókstafur. Vísbendingin leiðir menn svo að næstu stöð, koll af kolli. Þeir se...
Lesa
14.10.2015
kl. 22:10
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Breki Steinn Mánason verður fulltrúi Fljótsdalshéraðs á Menningarvikunni í Runavík sem fer fram 18. til 25. október. Runavík er vinabær Fljótsdalshéraðs og nokkur hefð hefur skapast fyrir því að sveitarfélagið sendi listamann ...
Lesa
07.10.2015
kl. 22:24
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Í dag var tilkynnt um beint flug á milli London (Gatwick) og Egilsstaða sem hefst næsta sumar. Flogið verður tvisvar í viku á milli áfangastaðanna en það er breska ferðaskrifstofan Discover the World sem skipuleggur flugið. Tilkynnt ...
Lesa
07.10.2015
kl. 15:03
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Egilsstaðaskóli hefur hlotið styrk frá Forriturum framtíðarinnar. Skólinn fær afhentar 15 tölvur frá sjóðnum en einnig fá kennarar þjálfun frá Skema í formi kennslu í forritun og aðstoð við stefnumótun í upplýsingatækni. S...
Lesa
07.10.2015
kl. 00:00
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
ADHD samtökin hyggjast halda þrjú námskeið á Egilsstöðum í haust. Námskeiðið "Taktu stjórnina" fyrir fullorðna með ADHD, og GPS námskeið fyrir stelpur annars vegar og stráka hins vegar. GPS námskeiðin eru sjálfsstyrkinga...
Lesa
18.09.2015
kl. 20:57
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Í gær, 17. september, var gengið frá samningi milli Fljótsdalshéraðs, annars vegar og Leikfélags Fljótsdalshéraðs og Leikfélags Menntaskólans á Egilsstöðum, hins vegar, um aðstöðu til sameiginlegra afnota fyrir leikfélögin.
...
Lesa
02.09.2015
kl. 09:06
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Heimildarmyndahátíð fer fram í Sláturhúsinu á Egilsstöðum laugardaginn 5. september kl. 17.00. Sýndar verða þrjár myndir en þær eru: "Ef veður leyfir", eftir Huldar Breiðfjörð, "Systur", eftir Helenu Stefánsdóttur og "Drottins...
Lesa
28.08.2015
kl. 15:49
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
222. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 2. september 2015 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á...
Lesa
21.08.2015
kl. 17:22
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Laugardagurinn 22. ágúst er pakkaður með dagskrá frá morgni til kvölds á Ormsteiti. Klukkan 09.00 hefst VODAFONE OPEN golfmótið á Ekkjufellsvelli í Fellabæ. Ræst er út kl 09.00 en skráning og upplýsingar má finna á www.golf.is...
Lesa
21.08.2015
kl. 08:48
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Föstudagurinn 21. ágúst býður m.a. upp á Héraðsvöku, útgáfutónleika og bændahátíð. Eins og undanfarna daga býður Óbyggðasafn Íslands upp á reiðtúra inn að Ófæruseli klukkan 10.00 og 17.00. Þar gefur að líta einstaka...
Lesa