Yfirlit frétta

Dregið í ratleiknum

Í sumar voru útbúin og sett upp skilti og leiðbeiningar fyrir ratleik í Selskógi. Í leiknum eru níu stöðvar og á hverri þeirra er vísbending og einn bókstafur. Vísbendingin leiðir menn svo að næstu stöð, koll af kolli. Þeir se...
Lesa

Breki Steinn á menningarhátíð í Runavík

Breki Steinn Mánason verður fulltrúi Fljótsdalshéraðs á Menningarvikunni í Runavík sem fer fram 18. til 25. október. Runavík er vinabær Fljótsdalshéraðs og nokkur hefð hefur skapast fyrir því að sveitarfélagið sendi listamann ...
Lesa

Beint flug á milli Lundúna og Egilsstaða

Í dag var tilkynnt um beint flug á milli London (Gatwick) og Egilsstaða sem hefst næsta sumar. Flogið verður tvisvar í viku á milli áfangastaðanna en það er breska ferðaskrifstofan Discover the World sem skipuleggur flugið. Tilkynnt ...
Lesa

Egilsstaðaskóli fær góðan styrk

Egilsstaðaskóli hefur hlotið styrk frá Forriturum framtíðarinnar. Skólinn fær afhentar 15 tölvur frá sjóðnum en einnig fá kennarar þjálfun frá Skema í formi kennslu í forritun og aðstoð við stefnumótun í upplýsingatækni. S...
Lesa

ADHD: Þrjú námskeið á Egilsstöðum í haust

ADHD samtökin hyggjast halda þrjú námskeið á Egilsstöðum í haust. Námskeiðið "Taktu stjórnina" fyrir fullorðna með ADHD, og GPS námskeið fyrir stelpur annars vegar og stráka hins vegar.  GPS námskeiðin eru sjálfsstyrkinga...
Lesa

Leikfélögin komin með húsnæði í Fellabæ

Í gær, 17. september, var gengið frá samningi milli Fljótsdalshéraðs, annars vegar og Leikfélags Fljótsdalshéraðs og Leikfélags Menntaskólans á Egilsstöðum, hins vegar, um aðstöðu til sameiginlegra afnota fyrir leikfélögin. ...
Lesa

Heimildarmyndahátíð á laugardaginn

Heimildarmyndahátíð fer fram í Sláturhúsinu á Egilsstöðum laugardaginn 5. september kl. 17.00. Sýndar verða þrjár myndir en þær eru: "Ef veður leyfir", eftir Huldar Breiðfjörð, "Systur", eftir Helenu Stefánsdóttur og "Drottins...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

222. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 2. september 2015 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á...
Lesa

Dúndrandi bæjarhátíð og miðbæjarfjör á Ormsteiti

Laugardagurinn 22. ágúst er pakkaður með dagskrá frá morgni til kvölds á Ormsteiti. Klukkan 09.00 hefst VODAFONE OPEN golfmótið á Ekkjufellsvelli í Fellabæ. Ræst er út kl 09.00 en skráning og upplýsingar má finna á www.golf.is...
Lesa

Héraðsvaka, Laser life og bændahátíð

Föstudagurinn 21. ágúst býður m.a. upp á Héraðsvöku, útgáfutónleika og bændahátíð. Eins og undanfarna daga býður Óbyggðasafn Íslands upp á reiðtúra inn að Ófæruseli klukkan 10.00 og 17.00. Þar gefur að líta einstaka...
Lesa