27.11.2015
kl. 06:28
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Atvinnu- og menningarnefnd Fljótsdalshéraðs auglýsir til umsóknar styrki til menningarstarfs með umsóknarfresti til og með 18. desember 2015. Annars vegar er um að ræða verkefnastyrki og hins vegar styrki til almennrar liststarfsemi.
Lesa
18.11.2015
kl. 17:56
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs boðar til almenns borgarafundar í ráðstefnusal Egilsstaðaskóla (2. hæð) fimmtudaginn 19. nóvember kl. 20.00.
Lesa
11.11.2015
kl. 11:33
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Fjöregg MNÍ 2015 var afhent á Matvæladaginn sem haldin var í október en verðlaunin eru veitt fyrir lofsvert framtak á matvæla- og næringarsviði. Að þessu sinni hlaut Móðir Jörð verðlaunin.
Lesa
11.11.2015
kl. 10:03
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
SamAust 2015 var haldið í Valaskjálf föstudaginn 6. nóvember. SamAust er hönnunar-, hárgreiðslu-, förðunar- og söngvakeppni á vegum félagsmiðstöðva á Austurlandi. Um 300 unglingar af öllu Austurlandi mættu á hátíðina og fór hátíðin vel fram.
Lesa
05.11.2015
kl. 11:44
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Söfnin í Safnahúsinu á Egilsstöðum bjóða börn og fullorðna velkomna á sýninguna Nálu. Sýningin er byggð á samnefndri bók eftir Evu Þengilsdóttur.
Lesa
05.11.2015
kl. 11:37
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Tillaga að fjárhagsáætlun ársins 2016 – 2019 var til til fyrri umræðu í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs í gær, miðvikudaginn 4. nóvember.
Lesa
04.11.2015
kl. 11:47
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Listkennsludeild Listaháskóla Íslands og Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs fyrir námskeiði fyrir kennara og aðra áhugasama þar sem áhersla var lögð á rödd, spuna og tjáningu á Egilssögðum helgina 31.október til 1. nóvember.
Lesa
30.10.2015
kl. 11:21
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Samfella verður haldin í Sláturhúsinu kl. 20.00 í kvöld, föstudaginn 30 október. Samfella er undankeppni fyrir Samaust, söng- og hönnunarkeppni félagsmiðstöðva á Austurlandi, sem haldin verður í Valaskjálf föstudaginn 6. nóve...
Lesa
29.10.2015
kl. 11:56
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands, sem halda átti á Egilsstöðum í dag, hefur verið frestað því ókyrrð í lofti hefur komið í veg fyrir flug austur í dag.
Stefnt er því að tónleikarnir verði haldnir fljótlega.
Lesa
23.10.2015
kl. 09:35
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Nú þegar farið er að skyggja á kvöldin er tímabært að huga að endurskinsmerkjum. Í myrkri sjást gangandi og hjólandi vegfarendur illa þrátt fyrir götulýsingu og ökuljós bifreiða. Þetta á sérstaklega við þegar um dökkan kl...
Lesa