Yfirlit frétta

Börn og umhverfi - námskeið

Rauði krossinn á Héraði og Borgarfirði heldur námskeiðið Börn og umhverfi daganna 29. og 30. maí og 3. og 4. júní. Námskeiðið er ætlað ungmennum 12 ára og eldri sem gæta yngri barna. Á námskeiðinu er farið í ýmsa þætti ...
Lesa

Gerðu gagn með gömlum fötum

Er ekki upplagt að kíkja í skápana um helgina og athuga hvor þar sé ekki eitthvað sem tekur bara pláss og gæti nýst öðrum betur? Rauði krossinn gengst fyrir fatasöfnunarátaki nú í maí í samstarfi við Eimskip. Ef þú fékkst ...
Lesa

Vertu UÍA hreindýr á stormandi ferð

Sprettur Sporlangi, lukkuhreindýr UÍA, þeysist nú um Austurland og reynir sig í hinum ýmsu íþróttagreinum sem stundaðar eru í fjórðungnum. UMFÍ studdi UÍA við að fara í þetta verkefni sem nefnist „Vertu UÍA hreindýr á storma...
Lesa

Ný forstöðumaður Menningarmiðstöðvarinnar ráðinn

Unnar Geir Unnarsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs. Umsækjendur um starfið voru þrettán en sex drógu umsókn sína til baka. Unnar Geir stundaði tónlistarnám við Tónlistarskóla FÍH o...
Lesa

Héraðsskjalasafnið kallar eftir skjölum kvenna

  Landsmenn fagna 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna í ár. Af því tilefni efna Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn, Þjóðskjalasafn Íslands og héraðsskjalasöfnin til þjóðarátaks um söfnun á skjölum kvenna og...
Lesa

Enginn strætó eftir hádegi ef af verkfalli verður

Verkfall Starfsgreinasambands Íslands hefst á hádegi ef samningar nást ekki fyrir þann tíma. Verkfall hefur m.a. þær afleiðingar að akstur strætisvagns um Egilsstaði fellur niður eftir hádegi og einnig að ferðir Strætó milli Egi...
Lesa

Úttekt á skólastarfi á Fljótsdalshéraði

Starfsmenn Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri kynntu niðurstöður sínar úr skýrslu um úttekt á grunn- og tónlistarskólum á Fljótsdalshéraði fyrir bæjarfulltrúum, fulltrúum í fræðslunefnd og skólastjórne...
Lesa

Reykjavík lagði Fljótsdalshérað

Reykjavík náði Útsvarsbikarnum þetta árið. Keppnin var bráðskemmtileg og spennandi allan tíman. Úrslitin réðust á síðustu spurningunni, þegar Reykvíkingar þurftu að ná í fimmtán stig til að tapa ekki. Lið Reykjavíkur gaf ...
Lesa

Bíður þetta borð eftir þér?

Ertu með frumkvöðlahugmynd? Í frumkvöðlasetrinu Hugvangi á Egilsstöðum er aðstaða fyrir þá sem vilja vinna með hugmyndir sínar auk þess sem þar er hægt að fá aðstoð við að gera hugmyndina að veruleika. Nú eru tvö pláss ...
Lesa

Fljótsdalshérað komst í úrslit

Lið Fljótsdalshéraðs komst í úrslit í Útsvari, sigraði lið Skagfirðinga með 68 stigum gegn 36 í kvöld. Til hamingju Björg, Eyjólfur og Þorsteinn. Við erum stolt af ykkur! Seinni undanúrslitin fara fram eftir viku. Þá keppa Re...
Lesa