Yfirlit frétta

Fljótsdalshérað áfram í Útsvari

Útsvarslið Fljótsdalshéraðs sigraði  líð Hafnfirðinga með 71 stigi gegn 59 í kvöld. Fljótsdalshérað er því komið í undanúrslit og keppir mót Skagfirðingum föstudaginn 10.apríl.  Til hamingju Björg, Eyjólfur og ...
Lesa

Útsvarslið Fljótsdalshéraðs mætir Hafnfirðinum á miðvikudagskvöld

Útsvarslið Fljótsdalshéraðs, þau Björg, Eyjólfur og Þorsteinn, mæta fulltrúum Hafnarfjarðar í síðasta leik átta liða úrslitanna á miðvikudagskvöldið. Liðið hefur staðið sig með mikilli prýði til þessa og eru miklar ...
Lesa

Hjúkrunarheimilið á Egilsstöðum vígt

Laugardaginn 21. mars kl. 11.00 verður formleg vígsla nýja hjúkrunarheimilisins á Egilsstöðum. Ánægjulegt er að nú skuli þessi langþráða bygging vera að komast í gagnið og mun hún óefað bæta mikið aðstöðu þeirra sem þ...
Lesa

Ljóð á vegg eftir konur

Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna á Íslandi auglýsir stjórn verkefnisins „Ljóð á vegg“ eftir ljóðum eftir konur á öllum aldri, búsettum á Fljótsdalshéraði, til birtingar á veggjum nokkurra húsa í sveitarf...
Lesa

Höttur deildarmeistari og fer upp í úrvalsdeild

Höttur tryggði sér sigur í 1. deild karla í körfuknattleik með sigri á liði FSu á heimavelli 94-86. Liðið leikur því í úrvalsdeild að ári. Tobin Carbery stóð sig best Hattarmann með 36 stig, 16 fráköst og 5 stoðsendingar....
Lesa

Kynning á byggingu hjúkrunarheimilisins á Egilsstöðum

Kynning bæjarstjóra sem haldin var fyrir kjörna fulltrúa miðvikudaginn 4. febrúar 2015 er nú komin inn á heimasíðu sveitarfélagsins og má nálgast hana á hér. Einnig má rata á hana af forsíðu heimasíðu Fljótsdalshéraðs lei...
Lesa

Bæjarráð bókar vegna flugvallamála

Á fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs þann 23. febrúar 2015 var eftirfarandi bókun gerð varðandi samráðshóp um innanlandsflugvöll. Bæjarráð tekur heils hugar undir bókun bæjarstjórnar Akureyrarbæjar frá 17. febrúar sl., va...
Lesa

63 Hattarkrakkar á Íslandsmót í hópfimleikum

Um síðustu helgi var Íslandsmót Fimleikasambands Íslands í hópfimleikum haldið af Gerplu í Kópavogi.  Þetta er eitt stærsta mót sem Fimleikasambandið hefur haldið en á mótið voru skráðir um 800 keppendur á aldrinum ...
Lesa

Samningur um sóknaráætlun Austurlands

Atvinnu- og nýsköpunarráðuneyti, mennta- og menningarmálaráðuneyti og Samband sveitarfélaga á Austurlandi hafa undirritað samning um sóknaráætlun Austurlands 2015 til 2019 Alls renna um 95 milljónir króna til Austurlands. Sigrún ...
Lesa

Fyrstu mál af Betra Fljótsdalshérað afgreidd

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs í dag verður tekin fyrir afgreiðsla á tveimur málum sem komu til nefnda sveitarfélagsins í gegn um lýðræðisvefinn Betra Fljótsdalshérað. Þetta eru fyrstu málin sem tekin eru til umfj
Lesa