Yfirlit frétta

Vel heppnuð Hreyfivika á Héraði

Hreyfivika 2014, fór fram á Héraði í liðinni viku.  Margir tóku þátt í þeim fjölmörgu viðburðum sem voru í boði og skemmtu sér vel. Skoða má myndir hér.
Lesa

Lokað á bæjarskrifstofunum eftir hádegið í dag

Vegna kynnisferðar starfsfólks verða bæjarskrifstofur Fljótsdalshéraðs lokaðar eftir hádegið í dag, föstudaginn 3. október 2014. Opnunartími bæjarskrifstofur Fljótsdalshéraðs er að öðru leyti frá kl. 8:00 til kl. 15:45 alla ...
Lesa

Mengunarmælum á Austurlandi fjölgað

Á vegum Almannavarna ríkisins eru haldnir tveir símafundir í viku, þar sem fulltrúar almannavarna og sveitarfélaga vítt um land fá nýjustu upplýsingar um stöðu eldsumbrota í Holuhrauni og umbrota í Bárðarbungu. Þar gefst l...
Lesa

Hreyfivikan í þriðja sinn – allir með

Hreyfivikan fer fram á Fljótsdalshéraði í þriðja sinn dagana 29. september til 5. október. Að þessu sinni eru 43 viðburðir í boði í sveitarfélaginu. Íbúar Fljótsdalshéraðs eru hvattir til að kynna sér dagskrána og taka þ...
Lesa

Freyfaxi sér um Iðavelli

Hestamannafélagið Freyfaxi og Fasteignafélag Iðavalla gerðu í sumarbyrjun með sér samning um að Freyfaxi hafi daglega umsjón með reiðhöllinni Iðavöllum. Freyfaxi mun þannig sjá um tímapantanir vegna reiðhallarinnar og samskip...
Lesa

Faroexpo, fyrirtækjaráðstefnumót, í október

Fyrirtækjaráðstefnumótið Faroexpo fer fram í vinbæ Fljótsdalshéraðs, Runavik í Færeyjum, í októbermánuði. Þetta er í 10. sinn sem Faroexpo er haldið i Runavik. Þetta fyrirtækjastefnumót getur verið góður vettvangur fyri...
Lesa

Tilkynning frá Umhverfisstofnun og Sóttvarnarlækni vegna brennisdíoxíð (SO2) á Austurlandi

Í síðustu daga hefur blá móða legið yfir Austurlandi vegna eldgossins í Holuhrauni og var hún óvenju mikil í gær laugardag. Há gildi mældust á vöktunarstöðvum í Reyðarfirði og loftmyndir bentu til að mengun væri jafnvel enn ...
Lesa

Uppskeruhátíð á Bókasafni Héraðsbúa

Uppskeruhátíð Sumarlesturs barna á bókasafni Héraðsbúa var haldin í gær. Sumarlestur er lestrarátak fyrir börn á grunnskólaaldri, sem hófst 2. júní og lauk 23. ágúst. 61 barn, á aldrinum frá 6 til 12 ára, tók þátt í sum...
Lesa

Tónlistarskólinn á Egilsstöðum

Út er komið fréttabréf Tónlistarskólans á Egilsstöðum. Fyrirhugað var að gefa út fréttabréf í lok hverrar annar. Það fórst fyrir í vor, en úr því hefur verið bætt nú og má lesa bréfið hér.  Að auki er í frét...
Lesa

Nýung og Afrek opna aftur eftir sumarfrí

Félagsmiðstöðvarnar Nýung og Afrek opna aftur eftir sumarfrí og verður fyrst opið í Nýung miðvikudagskvöldið 27. ágúst frá kl 20.00 til 22.00 (8.-10. bekkur) og í Afrek fimmtudagskvöldið 28. ágúst frá kl 20.00 til 22.00 (8....
Lesa