Yfirlit frétta

Tilkynning um meirihlutasamstarf á Fljótsdalshéraði

Tilkynning um meirihlutasamstarf á Fljótsdalshéraði Fréttatilkynning Fulltrúar Á-, D- og L-lista hafa gert með sér samkomulag um meirihlutasamstarf í bæjarstjórn Fljótsdalshérað. Málefnasamningur liggur fyrir og verður ræddur...
Lesa

Sumarsýning Sláturhússins opnuð 17. júní

SAM félagið grasrótarsamtök skapandi fólks á Austurlandi stendur fyrir Sumarsýningu Sláturhússins - menningarmiðstöðvar og að þessu sinni er útgangspunkturinn hönnun og listhandverk með vísan í menningu svæðisins og staðbund...
Lesa

Fljótsdalshérað og Fjarðabyggð þjónustusvæði vegna olíuleitar

Sveitarfélögin Fljótsdalshérað og Fjarðabyggð ákváðu með formlegum samstarfssamningi í desember árið 2012 að vinna saman að því að tryggja svæðinu að vera starfssvæði vegna olíuleitar á Drekasvæðinu. Í tengslum við ve...
Lesa

Jasshátíðin 28. júní

Kaleo – KK Band – AT Nordic Quartett – Dúlt – Georgy&co, á Jazzhátíð Egilsstaða á Austurlandi í júní. Jasshátíðin skartar nýjum búningi þetta árið.  Í stað þess að halda hátíðina á þrem stöðum verður hægt að sj...
Lesa

Eyðibýli á Íslandi – sumarið 2014

Í sveitum landsins er fjöldi eyðibýla og yfirgefinna íbúðarhúsa sem mörg hver eru vel byggð og geyma merka sögu. Markmið verkefnisins Eyðibýli á Íslandi er að rannsaka og skrá umfang og menningarlegt vægi eyðibýla og annarra...
Lesa

Vellukkað stórkastaramót á Vilhjálmsvelli

Um helgina fór fram stórkastaramótið Strandamaðurinn sterki á Egilsstöðum sem haldið var til heiðurs Hreini Halldórssyni. Á mótinu var með annars keppt í kúluvarpi, spjótkasti og kringlukasti. Sigurvegari í kúluvarpi 7,26 kg k...
Lesa

Kosningar 2014: Meirihlutinn heldur

Meirihluti Framsóknar og Á-lista á Fljótsdalshéraði heldur velli. Sjálfstæðisflokkurinn nær manni af Héraðslistanum og nýtt framboð Endurreisnar náði ekki inn manni.Á listi: 442 atkvæði 26,2%, 2 fulltrúarFramsóknarflokkur: 4...
Lesa

Ungt fólk hvatt til að nota kosningaréttinn

Eins og flestir vita þá fara sveitarstjórnarkosningar fram núna á sunnudaginn þann 31. maí. Samband íslenskra sveitarfélaga hvetur alla sem náð hafa kosningaaldri til að nýta sér kosningarétt sinn og taka afstöðu. Því hefur ...
Lesa

MYNDBAND - Húsfyllir á framboðsfundi í Egilsstaðaskóla

Í gærkvöld var haldinn í Egilsstaðaskóla framboðsfundur allra framboða á Fljótsdalshéraði. Húsfyllir var á fundinum sem haldinn var undir styrkri stjórn Bjargar Björnsdóttur. Frambjóðendur héldu erindi og svöruðu fyrirspur...
Lesa

Sr. Þorgeir skipaður sóknarprestur á Egilsstöðum

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa séra Þorgeir Arason í embætti sóknarprests Egilsstaðaprestakalls og Ólöfu Margréti Snorradóttur guðfræðing í embætti prests í prestakallinu. Frestur til að sækja um embættin rann út ...
Lesa