30.01.2014
kl. 10:00
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Á laugardaginn verður haldið árlegt Austurlandsmót í fimleikum í íþróttahúsinu á Egilsstöðum.
Dagskráin er eftirfarandi:
12.00 Almenn upphitun12.20 Upphitun á áhöldum 14.15 Innmars14.20 Keppni hefst16.10 Mótslok
Þjálfarin...
Lesa
24.01.2014
kl. 10:43
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Þjónustusamfélagið Fljótsdalshérað er verkefni sem sveitarfélagið hefur unnið að með fulltrúum frá verslun og ferðaþjónustu undanfarna mánuði.
Verkefnið hefur snúist um að gera tillögur að aðgerðum sem ætlað er að ef...
Lesa
23.01.2014
kl. 10:56
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Kjöt og fiskbúð Austurlands, sem hugðist opna verslun sína á Egilsstöðum á morgun, þjófstartar og ætlar að opna í dag klukkan 16. Hún er á Kaupvangi 23b, við M.S. og Landflutninga.
Þarna verður hægt að kaupa kjöt og fi...
Lesa
21.01.2014
kl. 09:49
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Austfirsk hönnunarverkefni fengu nýverið styrk úr launasjóði hönnuða við úthlutun listamannalauna.
Samstarfsverkefnið IIIF var meðal þeirra sem fékk styrk en hönnun þess gengur út á að nýta austfirskt hráefni til framleiðslu...
Lesa
20.01.2014
kl. 11:08
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Ferðaþjónustufyrirtækið Austurför hlaut fyrir skömmu styrk úr Tækniþróunarsjóði til að markaðssetja vefinn traveleast.is. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir markmiðið að byggja upp öfluga ferðaskrifstofu sem auglýst geti ...
Lesa
16.01.2014
kl. 10:53
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Nú þegar myrkrið er svo svart á morgnana, þegar fólk er á leið til vinnu eða skóla, er það hvatt til að setja á sig endurskinsmerki eða klæða sig í endurskinsvesti.
Skyggni er afleitt og ökumenn sjá ekki að einhver bíður e...
Lesa
09.01.2014
kl. 11:43
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Warén Music sendi frá sér fyrir jól plötuna Ekki bara fyrir börn". Diskurinn hefur að geyma ellefu amerísk þjóðlög með nýjum íslenskum textum.
Diskurinn er hugarfóstur Halldórs Warén og Charles Ross og fengu þeir vini og ætt...
Lesa
07.01.2014
kl. 11:35
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Danskur danshópur, Hello Earth, kemur til Egilsstaða í dag, þriðjudag, og vinnur hér næstu þrjár vikur. Hópurinn kemur hingað á vegum Wilderness dance (Dans í óbyggðum) en það er alþjóðlegt samstarf sem Menningarmiðstö
Lesa
07.01.2014
kl. 10:43
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Þrettándagleði Fljótsdalshéraðs og Hattar var haldinn á hefðbundinn hátt í gær með kyndlagöngu, brennu og flugeldasýningu ásamt því að íþróttamenn Hattar voru heiðraðir. Davíð Þór Sigurðarson, formaður Hattar, setti at...
Lesa
06.01.2014
kl. 13:22
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Rétt fyrir jólin gerðu Fljótsdalshérað og Kvenfélag Skriðdæla með sér samning um leigu kvenfélagsins á Félagsheimilinu Arnhólsstöðum í Skriðdal. Með samningnum er kvenfélaginu heimilt að nota félagsheimilið til samkom...
Lesa