Yfirlit frétta

Hreyfivikan byrjar vel

Hreyfivikan hófst í dag og svo virðist sem þátttakan sé góð  eins og í fyrra. Nemendur í í Leikskólanum Tjarnarskógi fóru og gerðu æfingar, hlupu og reyndu sig í langstökki eftir upphitun undir stjórn skólastjórans. Í Fe...
Lesa

Hreyfivika á Fljótsdalshéraði hlýtur alþjóðlega viðurkenningu

Hreyfivika sem íþróttafélagið Höttur og sveitarfélagið Fljótsdalshérað halda utan um á Héraði í næstu viku hefur hlotið verðlaun sem eitt besta verkefnið í evrópsku „Move Week“ herferðinni. Tekið var eftir samvinnu ólíkr...
Lesa

Sjáumst í myrkrinu

Nú þegar farið er að skyggja á kvöldin er tímabært að huga að endurskinsmerkjum. Í myrkri sjást gangandi og hjólandi vegfarendur illa þrátt fyrir götulýsingu og ökuljós bifreiða. Þetta á sérstaklega við þegar um dökkan kl...
Lesa

Hönnunarverkefni á Austurlandi

Hönnuðirnir Julia Lohmann, Gero Grundmann, Max Lamb og Þórunn Árnadóttir dvelja á Austurlandi um þessar mundir og vinna í samstarfi við fyrirtæki og handverksfólk að þróun söluvöru sem tengist svæðinu og eru unnar úr hráefnum ...
Lesa

Þjóðleikur Austurlandi fékk menningarverðlaun SSA

Þjóðleikur Austurlandi hlaut nýverið Menningarverðlaun Sambands sveitarfélaga á Austurlandi. Verðlaunin sem eru veitt árlega að fengnum tilnefningum eru veitt einstaklingi, stofnun eða samtökum á Austurlandi sem viðurkenning fyrir e...
Lesa

Fæðingadeild HSA fær góða gjöf

Soroptimistaklúbbur Austurlands hefur fært fæðingadeild Heilbrigðisstofnunar Austurlands hjartasírita (monitor) að gjöf að verðmæti um 2.100.000 kr. Tilefnið er 10 ára afmæli klúbbsins. Síritinn er notaður fyrir og í fæðingu...
Lesa

Skólaþing haldið í Hallormsstaðaskóla

Í vikunni var haldið skólaþing í Hallormsstaðaskóla. Nemendur, foreldrar, starfsmenn og ýmsir aðilar úr stjórnsýslu beggja sveitafélaganna sem að skólanum standa unnu saman að stefnumótun. Staða skólans í dag var skoðuð og ...
Lesa

Afmælishátíð og tónleikar á Eiðum

Í meira en heila öld var Eiðaskóli ein helsta menningarstofnun Austurlands. Þangað sóttu fjölmargir unglingar af öllu Austurlandi, og reyndar landinu öllu, menntun sína og eiga margir afar góðar minningar þaðan. Búnaðarskólinn á...
Lesa

Ólafur Bragi heimsmeistari

 Egilsstaðabúinn Ólafur Bragi Jónsson varð heimsmeistari í torfæruakstri um síðustu helgi en keppnin fór fram í Noregi. Í viðtali við Austurfrétt segir hann árangurinn hvað mest aðstoðarmönnunum að þakka, sigurinn hafi e...
Lesa

Frí tannlæknaþjónusta fyrir börn

Vakin er athygli á samningi milli Sjúkratrygginga Íslands og Tannlæknafélags Íslands er varða greiðsluþátttöku SÍ í tannlæknaþjónustu fyrir börn. Frá 1. september 2013 eiga öll 3 ára og 12-17 ára börn rétt á ókeypis tannl
Lesa