07.07.2013
kl. 21:34
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Nú er nýlokið uppsetningu á fjórtán ljóðum og vísum á veggi eða glugga á nokkrum fjölförnum stöðum á Egilsstöðum og í Fellabæ. Að þessu sinni var ákveðið að þemað yrði árstíðirnar og var leitað til fjórtán ein...
Lesa
03.07.2013
kl. 10:44
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Sjö umsækjendur eru um embætti prests í Egilsstaðaprestakalli, Austurlandsprófastsdæmi. Umsóknarfrestur rann út 26. júní sl.
Umsækjendur eru: Cand. theol. Arnaldur Máni Finnsson Cand. theol. El...
Lesa
27.06.2013
kl. 10:57
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Í gær 26. júní var hlaupið til friðar á Héraði en það er liður í alþjóðlegu kyndilboðhlaupi sem fer fram í öllum heimsálfum ár hvert. Hlaupið á Íslandi hófst í Reykjavík 20. júní og stendur í þrjár vikur. Alþ...
Lesa
18.06.2013
kl. 10:55
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Brogana Davison heldur dansnámskeið í Íþróttahúsinu á Egilsstöðum í sumar. Nýtt námskeið fyrir stráka og stelpur á aldrinum 13 til 16 ára hefst á morgun, 19. júní, og stendur til 1. júlí. Þetta eru fjórir 75 mínútna tí...
Lesa
13.06.2013
kl. 10:47
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Fulltrúar Fljótsdalshéraðs og VHE ehf., þeir Björn Ingimarsson bæjarstjóri og Unnar S. Hjaltason, framkvæmdastjóri , undirrituðu verksamning um húsbyggingu vegna Hjúkrunarheimilis á Egilsstöðum í dag. Verksamningur hljóðar upp...
Lesa
12.06.2013
kl. 11:49
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Úrslit Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda fór fram í 21. sinn sunnudaginn 26. maí. 2.906 hugmyndir bárust í keppnina frá 44 grunnskólum. 53 þátttakendur voru valdir í úrslitakeppni og af þeim hlutu 18 verðlaun fyrir hugmyndir sín...
Lesa
11.06.2013
kl. 11:03
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Mikil umræða var í vetur í fjölmiðlum um dauða lífríkisins í Lagarfljóti og voru heimamenn jafnvel búnir að kaupa þessar fréttir án athugasemda.
Síðustu viku hafa verið mikil hlýindi á Austurlandi og vatnsborð Lagarfljóts h...
Lesa
06.06.2013
kl. 09:24
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Laugardaginn 8. júní verður haldinn Samfélagsdagur á Héraði. Markmiðið með honum er að virkja íbúa sveitarfélagsins til þátttöku í sjálfboðaliðaverkefnum. Um leið er vonast til að dagurinn geti orðið skemmtilegur og árang...
Lesa
05.06.2013
kl. 10:59
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Sundlaug Egilsstaða er opin klukkutíma lengur á sumrin en á veturnar, eða frá 1. júní og út ágúst. Opið verður frá klukkan 6.30 til 21.30 virka daga en frá 10 til 18 um helgar.
Sú nýbreytni hefur verið tekin upp í Íþróttami
Lesa
04.06.2013
kl. 00:00
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Upplýsingar um námskeið og tómstundastarf sem haldin verða í sumar, fyrir börn og unglinga, eru nú aðgengilegar á heimasíðu Fljótsdalshéraðs.
Með því að smella á borðann Sumarfjör á Héraði 2013 hér á heimasíðu sve...
Lesa