14.02.2013
kl. 22:24
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Að undanförnu hafa verið gerðar þrjár úttektir á byggingu leikskólans við Skógarlönd vegna hugsanlegrar sveppasýkingar þar. Engar vísbendingar hafa enn komið fram um að svo sé. Nú síðast var sérstaklega kannað þakefni í ...
Lesa
07.02.2013
kl. 12:20
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Borist hefur yfirlýsing frá bæjarstjóra og forseta bæjarstjórnar varðandi fyrirspurn um þakefni í leikskólnum Skógarlandi og Tjarnarlandi. Komið hefur í ljós að birkikrossviðarplötur hafa verið notaðar í a.m.k. hluta þaks Sk...
Lesa
05.02.2013
kl. 09:19
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Undanfarin ár hafa leikskólar haldið upp á daginn með ýmsum hætti. Margir leikskólar hafa skapað sér sínar eigin hefðir og brotið upp starfið á þann hátt að það vekur athygli í samfélaginu. Leikskólarnir á Fljótsda...
Lesa
01.02.2013
kl. 11:43
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Í dag, 1. febrúar, er Dagur kvenfélagskonunnar. Dagurinn, sem er stofndagur Kvenfélagasambands Íslands, var formlega gerður að degi kvenfélagskonunnar á 80 ára afmæli KÍ árið 2010. Var það gert til að vekja athygli á miklu ...
Lesa
29.01.2013
kl. 16:02
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Fyrsta skóflustungan að nýju hjúkrunarheimili á Egilsstöðum var tekin í dag. Fjölmenni mætti þrátt fyrir slabb og slyddu.
Gunnar Jónsson, formaður bæjarráðs, hélt stutta ræðu og tók fyrstu skóflustunguna ásamt Einari Rafni ...
Lesa
28.01.2013
kl. 10:59
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Föstudaginn 25. janúar var að undirritaður verksamningur á milli Yls ehf. og Fljótsdalshéraðs um jarðvinnu vegna byggingar hjúkrunarheimilis á Egilsstöðum.
Samningurinn var gerður að undangengnu útboði þar sem Ylur ehf. átti l
Lesa
26.01.2013
kl. 14:55
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Þriðja plata hljómsveitarinnar Bloodgroup, Tracing Echoes, kemur út 4. febrúar. Fyrsti singull plötunnar Fall hefur þegar fengið að hljóma á öldum ljósvakans en heyra má lagið hér.
Lagið fékk me...
Lesa
25.01.2013
kl. 10:24
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Á aðalfundi Skógræktarfélags Íslands síðastliðið haust var nokkur umræða um lúpínu og gagnsemi hennar og var samþykkt að hvetja m.a. sveitarfélög og einstaklinga til að nýta sér þá frjósemi sem lúpína skapar í ófrjós...
Lesa
16.01.2013
kl. 11:00
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Á þrettándagleði UMF Ássins sem haldinn var í samstarfi við Brúarásskóla og fleiri fengu 28 krakkar og unglingar viðurkenningarskjöl fyrir þátttöku í starfi félagsins. Einnig var endurvakin sú hefð að heiðra íþróttama...
Lesa
16.01.2013
kl. 10:33
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Vakin er athygli á því að í haust var breytt ákvæðum um um aldurstakmörk á sundstöðum í reglugerð um öryggi og hollustuhætti á sund- og baðstöðum. Eftir breytingarnar er lágmarksaldur þeirra sem fara einir í sund 10 ár ef...
Lesa