30.11.2012
kl. 11:23
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Skíðasvæðið í Stafdal verður opnað á morgun 1. desember eftir gagngerar endurbætur.
Í sumar var unnið að því að bæta brekkurnar með jarðvegsflutningum, lækur var færður til og settar upp snjósöfnunargirðingar.
Um sí...
Lesa
16.11.2012
kl. 09:48
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Á degi íslenskrar tungu, sem haldinn er ár hvert á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar 16. nóvember, er ekki úr vegi að minna á Ljóð unga fólksins.
Þöll, samstarfshópur um barna- og unglingamenningu á bókasöfnum, hrat...
Lesa
12.11.2012
kl. 10:04
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Á síðasta fundi bæjarstjórnar kynnti Stefán Bogi Sveinsson, forseti bæjarstjórnar, nýjan samstarfssamning sem hann undirritaði nýverið við Runavík í Færeyjum, samkvæmt umboði bæjarráðs. Í framhaldi af því staðfestir...
Lesa
09.11.2012
kl. 14:19
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Snjóþyngslin að undanförnu hafa ekki farið framhjá íbúum. Unnið hefur verið stanslaust að ruðningi og er töluvert langt í land með að því sé lokið. Íbúar eru hvattir til að moka frá hýbýlum sínum til að auðvelda útb...
Lesa
02.11.2012
kl. 14:53
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Vegna veðurs komast tveir úr liði Héraðsbúa ekki til keppni í Útsvari í kvöld, þeir Þórhallur Pálsson arkitekt og Þórður Mar Þorsteinsson. Því hafa verið kallaðir til leiks Sveinn Birkir Björnsson, verkefnastjóri hjá Ís...
Lesa
30.10.2012
kl. 09:28
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Yfir 120 þátttakendur frá um 10 löndum tóku virkan þátt í ráðstefnunni Make it happen, sem fór fram á Austurlandi í lok september. Fyrirkomulagið var óhefðbundið og fengu ráðstefnugestir að ferðast víða um fjórðunginn og u...
Lesa
29.10.2012
kl. 10:34
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Dr. Karl Sölvi Guðmundsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Austurbrúar ses. Hann hefur störf í desember. Hann hefur frá 2007 starfað í háskólaumhverfinu á Íslandi fyrst sem dósent og deildarforseti við rafmagns- og tölvuver...
Lesa
22.10.2012
kl. 09:35
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Fólki er eindregið bent á að leita uppi endurskinsmerkin sín frá í fyrra eða fá sér ný og nota þau. Nauðsynlegt er til að koma í veg fyrir slys að allir séu vel sjáanleg í myrkrinu.
Auðvelt ætti að vera að finna endurs...
Lesa
18.10.2012
kl. 10:40
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Egilsstaðaskóli hefur nú hafið þátttöku í Evrópuverkefni. Með í verkefninu eru skólar frá fimm öðrum löndum, Finnlandi, Grikklandi, Noregi, Slóveníu og Þýskalandi. Verkefnið er svokallað Comeniusar verkefni en á ári hverju ...
Lesa
16.10.2012
kl. 20:17
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Upplýsingar um námskeið og tómstundastarf fyrir börn og unglinga sem haldin verða nú í vetur á vegum nokkurra aðila eru aðgengilegar á heimasíðu Fljótsdalshéraðs. Með því að smella á borðann "Vetrarfjör á Héraði", hér...
Lesa