Yfirlit frétta

Opnað í Stafdal á morgun 1. des.

Skíðasvæðið í Stafdal verður opnað á morgun 1. desember eftir gagngerar endurbætur. Í sumar var unnið að því að bæta brekkurnar með jarðvegsflutningum, lækur var færður til og settar upp snjósöfnunargirðingar. Um sí...
Lesa

Ljóð unga fólksins árið 2012

Á degi íslenskrar tungu, sem haldinn er ár hvert á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar 16. nóvember, er ekki úr vegi að minna á „Ljóð unga fólksins“. „Þöll, samstarfshópur um barna- og unglingamenningu á bókasöfnum, hrat...
Lesa

Samstarfssamningur gerður við Runavik

Á síðasta fundi bæjarstjórnar kynnti Stefán Bogi Sveinsson, forseti bæjarstjórnar, nýjan samstarfssamning sem hann undirritaði nýverið við Runavík í Færeyjum, samkvæmt umboði bæjarráðs. Í framhaldi af því staðfestir...
Lesa

Íbúar hvattir til að moka frá hýbýlum sínum

Snjóþyngslin að undanförnu hafa ekki farið framhjá íbúum. Unnið hefur verið stanslaust að ruðningi og er töluvert langt í land með að því sé lokið. Íbúar eru hvattir til að moka frá hýbýlum sínum til að auðvelda útb...
Lesa

Varalið ræst út í Útsvar

Vegna veðurs komast tveir úr liði Héraðsbúa ekki til keppni í Útsvari í kvöld, þeir Þórhallur Pálsson arkitekt og Þórður Mar Þorsteinsson. Því hafa verið kallaðir til leiks Sveinn Birkir Björnsson, verkefnastjóri hjá Ís...
Lesa

Austurland er með‘etta

Yfir 120 þátttakendur frá um 10 löndum tóku virkan þátt í ráðstefnunni Make it happen, sem fór fram á Austurlandi í lok september. Fyrirkomulagið var óhefðbundið og fengu ráðstefnugestir að ferðast víða um fjórðunginn og u...
Lesa

Nýr framkvæmdastjóri Austurbrúar hefur störf í desember

Dr. Karl Sölvi Guðmundsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Austurbrúar ses. Hann hefur störf í desember. Hann hefur frá 2007 starfað í háskólaumhverfinu á Íslandi fyrst sem dósent og deildarforseti við rafmagns- og tölvuver...
Lesa

Sjáumst - Endurskinsmerki á alla

Fólki er eindregið bent á að leita uppi endurskinsmerkin sín frá í fyrra eða fá sér ný – og nota þau. Nauðsynlegt er til að koma í veg fyrir slys að allir séu vel sjáanleg í myrkrinu. Auðvelt ætti að vera að finna endurs...
Lesa

Egilsstaðaskóli með í Evrópuverkefni

Egilsstaðaskóli hefur nú hafið þátttöku í Evrópuverkefni. Með í verkefninu eru skólar frá fimm öðrum löndum, Finnlandi, Grikklandi, Noregi, Slóveníu og Þýskalandi. Verkefnið er svokallað Comeniusar verkefni en á ári hverju ...
Lesa

Vetrarfjör á Héraði

Upplýsingar um námskeið og tómstundastarf fyrir börn og unglinga sem haldin verða nú í vetur á vegum nokkurra aðila eru aðgengilegar á heimasíðu Fljótsdalshéraðs. Með því að smella á borðann "Vetrarfjör á Héraði", hér...
Lesa