25.07.2012
kl. 15:29
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Klikk, listahópur vinnuskólans á Fljótsdalshéraði sumarið 2012 heldur lokasýningu föstudaginn 27. júlí kl. 17.00 í Sláturhúsinu. Dagskrá sýningarinnar er fljölbreytt en það verða til sýnis málverk, teikningar, ljósmyndir, ...
Lesa
25.07.2012
kl. 08:14
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í sumar var komið upp vefmyndavél og veðurstöð í Kverkfjöllum, sjá má í vesturátt yfir Hverasvæðið í Hveradal og til norðurs til Dyngjujökuls, Öskju og Herðubreiðar. Ferðafólk getur því gáð til veðurs í Krepputungunni ...
Lesa
23.07.2012
kl. 00:00
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Vegna sumarleyfa starfsfólks, verða bæjarskrifstofur Fljótsdalshéraðs lokaðar frá og með 23. júlí til og með 3. ágúst næstkomandi. Símsvörun verður þó á hefðbundnum símatíma og reynt að leiðbeina fólki eftir föngum og...
Lesa
21.07.2012
kl. 00:00
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Tour de Ormurinn er hjólreiðakeppni umhverfis Lagarfljótið sem haldin verður þann 12. ágúst og hefst og lýkur í Hallormsstaðarskógi. Keppnin er hluti af Ormsteiti og verður líf og fjör í Hallormsstaðaskógi þegar keppendur koma
Lesa
19.07.2012
kl. 11:50
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Laugardaginn 21. júlí kl.20.00 mun Hallvarður Ásgeirsson ásamt Kammersveit sinni halda tónleika í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Kammersveit Hallvarðs spilar andrýmistónlist (e. ambience) sem gengur út á hljóðhringrás strengjahlj...
Lesa
18.07.2012
kl. 15:51
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Þann 20. júlí n.k. kl. 18.00 mun Leikfélag Fljótsdalshéraðs frumsýna leikritið Pétur og úlfurinn. Leikritið verður sýnt á sviðinu í Selskógi sem er hluti af Egilsstaðaskógi og eru það unglingar félagsins sem leika hlutverkin...
Lesa
12.07.2012
kl. 10:34
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Á dagskrá fundar skipulags- og byggingarnefndar sem haldinn var í gær, 11. júlí, var nýtt deiliskipulag ISAVÍA við Egilsstaðaflugvöll. Umfjöllun var þó frestað þar sem ekki hafa enn borist umsagnir frá þeim opinberu aðilum sem...
Lesa
10.07.2012
kl. 08:21
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Danshópurinn Klikk sem er listahópur Vinnuskóla Fljótsdalshéraðs býður til danssýningar fimmtudaginn 12. júlí kl.17.00 í Valaskjálf. Aðgangur er ókeypis. Undanfarnar þjár vikur hafa meðlimir hópsins mætt í danstíma alla vir...
Lesa
06.07.2012
kl. 00:00
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Undirbúningur atvinnulífssýningar, sem fram fer dagana 18. og 19. ágúst í Egilsstaðaskóla, er að komast á fullt skrið. Alls hafa rúmlega 60 fyrirtæki og stofnanir staðfest þátttöku á sýningunni en gera má ráð fyrir að þeim ...
Lesa
05.07.2012
kl. 16:33
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Vegna þess hve áður auglýstur tilboðstími var knappur og auk þess á almennum sumarleyfistíma starfsfólks sveitarfélagsins og hjá bjóðendum, hefur verið ákveðið að framlengja tilboðsfrest vegna tölvukerfa Fljótsdalshéraðs (
Lesa