21.08.2012
kl. 10:50
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Alþjóðlegur hópur sérfræðinga þingar um heilbrigði hreindýra á Skjöldólfsstöðum 23. og 24. ágúst. Þetta er annar fundur hópsins sem var stofnaður í Noregi 2011. Forsvarsmaður hópsins er Norðmaðurinn Carlos G. das Neves en ...
Lesa
17.08.2012
kl. 09:46
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Á bæjarstjórnarfundi í fyrradag var lagt fram bréf frá Hirti Kjerúlf þar sem hann óskaði eftir verðlaunum fyrir mynd af Lagarfljótsorminum, en eins og Héraðsbúar allir vita eflaust vakti myndband sem hann tók og birt var á vef RU...
Lesa
14.08.2012
kl. 10:39
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Haldinn verður stuttur kynningarfundur fimmtudaginn 16. ágúst kl. 17.30 á Hótel Héraði, um Faroexpo fyrirtækjastefnumótið og atvinnulífsráðstefnuna sem fram fer í Runavík í Færeyjum dagana 22.-24. október í haust. Fundurinn er ...
Lesa
13.08.2012
kl. 17:34
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Norðlendingarnir Unnsteinn Jónsson og Halldór G. Halldórsson komu fyrstir í mark í sitt hvorri vegalengdinni í Tour de Ormurinn sem haldin var í fyrsta skipti í gær. Keppendur voru ræstir úr Hallormsstað klukkan níu árdegis og hj
Lesa
11.08.2012
kl. 00:00
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Þriðji dagur í ORMSTEITI verður í að mestu í Hallormsstaðaskógi.
Hjólreiðakeppnin Tour de Ormurinn verður ræst klukkan 9 en keppendur mæta fyrr og funda klukkan 8.15. Hjólað verður í umhverfis Lagarfljótið. Tvær vegalengi...
Lesa
10.08.2012
kl. 10:22
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Á ORMSTEITI hefur sú hefð skapast að bjóða öllum sem flutt hafa til Fljótsdalshéraðs frá því síðasta Ormsteiti var haldið, til sérstakrar móttöku og dagskrár á nýbúadegi Ormsteitis. Dagskráin á nýbúadegi verður sem hé...
Lesa
10.08.2012
kl. 09:33
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Ný ljósmyndasýning hefur verið sett inn á vef Héraðsskjalasafns Austfirðinga www.heraust.is.
Í þessari sumarsýningu kennir ýmissra grasa og eru myndirnar, sem teknar eru á árabilinu 1950-2000, komnar víða að.
Nokkrar eru úr st
Lesa
09.08.2012
kl. 09:48
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Ormsteiti hefst á morgun, föstudag, í brakandi blíðu með í afmælisboði hljómsveitarinnar Dúkkulísur sem fagnar 30 ára afmæli sínu um þessar mundir. Dúkkulísurnar verða með yfirlitssýningu á ferlinum og og sumarlegt afmælisbo...
Lesa
03.08.2012
kl. 00:00
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Tónlist í anda Hauks, Ellýjar og fleiri góðra samtímamanna þeirra verður flutt af Bjarna Frey og Þorláki Ægi Ágústssonum, Daníel Arasyni, Erlu Dóru Vogler, Jóni Hilmari Kárasyni og Maríasi Kristjánssyni á Kaffi Egilsstöðum la...
Lesa
01.08.2012
kl. 09:09
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Leikfélag Fljótsdalshéraðs sýnir leikverkið Pétur og úlfurinn í Selskógi 2. ágúst, kl. 18.00. Næstu sýningar verða svo dagana 3., 4., 9., 10. og 11 ágúst. Allar sýningarnar hefjast kl. 18.00, nema sú síðasta. Leikarar eru alli...
Lesa