Yfirlit frétta

Fjölbreytt sumardagskrá í Vatnajökulsþjóðgarði

Nóg er um að vera á austursvæði þjóðgarðsins í sumar. Í Snæfellsstofu eru daglegar barnastundir kl. 14 fyrir káta krakka á aldrinum 6-12 ára. Á meðan geta mamma og pabbi grúskað í sýningu og bókum, gætt sér á vistvænu kaf...
Lesa

Kjuregej og feðgar og mæðgin í Sláturhúsinu

Eins og oft áður er margt um að vera í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Fimmtudaginn 5. júlí kl. 20.00 heldur Kjuregej og hljómsveit þar tónleika. Flutt verða lög af geisladiskinum Lævirkinn sem nýlega kom út. En diskurinn hefur feng...
Lesa

Sumarhátíð UÍA um helgina

Sumarhátíð UÍA verður haldin á Egilsstöðum um helgina, 6. – 8. júlí.  Hátíðin, sem haldin hefur hvert sumar frá árinu 1975, er stærsta einstaka verkefni sambandsins ár hvert.  Að vanda eru frjálsíþróttir fyrirferðamestar ...
Lesa

Krummaljóð á veggjum

Krummi hefur sett mark sitt á líf margra íbúa Fljótsdalshéraðs í vetur og vor. Eftir áramótin komu saman í leikskólanum Tjarnarlandi fólk úr ýmsum áttum og vann saman að krummmaverkefnum í fjölbreyttum smiðjum. Þeir sem tóku ...
Lesa

Bætt þjónusta við ferðamenn

Áætlunarferðir hefjast 1. júlí milli Egilsstaða og Végarðs í Fljótsdal. Þrjár ferðir verða farnar daglega, fyrsta ferð er frá Upplýsingamiðstöðinni á Egilsstöðum kl. 8:00 á morgnanna en síðasta ferð úr Fljótsdal er kl....
Lesa

Bókun bæjaráðs vegna samgönguáætlunar

Bæjaráð Fljótsdalshérað fagnar því að Norðfjarðargöng skuli vera komin inn á samgönguáætlun með þeim hætti að framkvæmdir geti hafist strax á árinu 2013. Jafnframt er því fagnað að samþykkt var breytingartillaga sem g...
Lesa

Pétur og úlfurinn í Selskógi

Leikfélag Fljótsdalshéraðs er um þessar mundir að æfa leikritið Pétur og úlfinn. Stefnt er á að frumsýna verkið í Selskógi 19.júlí nk. Sýningin er sett upp í samstarfi við Samfélagssjóð Alcoa og Vinnuskóla Fljótsdalshér...
Lesa

Bjarki Íslandsmeistari í skógarhöggi

Á Íslandsmeistarmóti í skógarhöggi sem fram fór í Hallormsstaðaskógi í dag í blíðskaparveðri sigraði Bjarki Sigurðsson, starfmaður Skógræktarinnar, eftir harða keppni. Fjöldi manns mætti í skóginn og naut veðurblíðunna...
Lesa

Ræða bæjarstjóra 17. júní

17. júní var haldinn hátíðlegur á Egilsstöðum í fallegu veðri. Fjölmenni mætti á hátíðarsvæðið í Lómatjarnargarði þar sem Eysteinn Hauksson þjálfari knattspyrnuliðs Hattar kynnti dagskrána sem var fjölbreytt að vanda....
Lesa

Skorklukka gefin á Vilhjálmsvöll

Meðan á leikhléi stóð í fótboltaleik Hattar og KA á Vilhjálmsvelli, föstdaginn 15. júní, veitti bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs formlega viðtöku skorklukku sem Arion banki hefur gefið til að nota á Vilhjálmsvelli. Það var Gu
Lesa