25.06.2014
kl. 08:01
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í sumar mun Fljótsdalshérað bjóða upp á aðstöðu til matjurtaræktunar. Um er að ræða 25 m2 svæði sem hverju heimili stendur til boða. Garðarnir eru tilbúnir til notkunar og eru við Fóðurblönduna á Egilsstöðum. Leiga fyrir...
Lesa
24.06.2014
kl. 14:03
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Föstudaginn 27. júní kl. 20.00 fer fram í Sláturhúsinu menningarmiðstöð á Egilsstöðum skemmtileg dagskrá með sirkuslistamönnunum Jay Gilligan og Kyle Driggs. Þeir koma frá Bandaríkjunum og eru báðir á heimsklassa í jug...
Lesa
23.06.2014
kl. 13:48
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Á hádegi í dag 23. júní, var undirritaður málefnasamningur þeirra þriggja framboða sem nú mynda meirihluta bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Það voru þau Sigrún Blöndal, fyrir hönd L-listans, Gunnar Jónsson fyrir hönd Á-li...
Lesa
23.06.2014
kl. 07:54
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
199. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, þriðjudaginn 24. júní 2014 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á v...
Lesa
19.06.2014
kl. 13:24
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Tónlistarstundir hafa verið árviss viðburður í tónlistarlífinu á Fljótsdalshéraði frá því 2002. Þetta eru vanalega stuttir tónleikar fyrri hluta sumars í Egilsstaðakirkju og Vallaneskirkju. Lögð hefur verið áhersla á að ...
Lesa
19.06.2014
kl. 00:00
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Skógardagurinn mikli verður haldinn í tíunda sinn í Hallormsstaðaskógi laugardaginn 21. júní. Dagskráin er margbreytileg að venju. Hin fornfræga hljómsveit Dúkkulísurnar stígur á svið, en nú eru 30 ár liðin frá því að svei...
Lesa
18.06.2014
kl. 12:56
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Smávægileg breyting hefur verið gerð á áætlun strætó milli Egilsstaða og Fellabæjar sem tekur gildi frá og með í dag, 18. júní. Breytingin felst í því að hlé sem var á ferðum strætó milli 13.35 og 14.05 og 15.35 og 16.05 f...
Lesa
18.06.2014
kl. 10:38
Fréttir
Í dag eru 40 ár liðin frá vígslu Egilsstaðakirkju. Tímamótunum verður fagnað með afmælistónleikum Kammerkórs Egilsstaðakirkju sem haldnir verða á fimmtudag og með sérstakri hátíðarmessu sem fram fer á sunndag.
Egilsstaðaki...
Lesa
18.06.2014
kl. 00:00
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í júní munu nokkrir máttastólpar íslenska landsliðsins í handbolta fara hringinn í kringum landið með viðkomu á Egilsstöðum þann 19. júní og síðan nokkrum öðrum bæjarfélögum til að kynna og kenna handbolta. Þetta verða ...
Lesa
16.06.2014
kl. 13:21
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Mikið verður um að vera á Egilsstöðum 16. og 17. júní, á Þjóðhátíðardegi Íslands. Fjölskylduhátíð verður í Tjarnargarðinum síðdegis mánudaginn 16. júní, þar sem Leikhópurinn Lotta mun sýna leikritið Hrói Höttur
Lesa