14.11.2014
kl. 10:05
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Á kynningarfundinum vegna fjárhagáætlunar Fljótsdalshéraðs 2015 sem haldinn var á miðvikudaginn var m.a. sýnd myndræn framsetning fjárhagsstöðu sveitarfélaga sem Hag- og upplýsingadeild Samband íslenskra sveitarfélaga hefur útb
Lesa
11.11.2014
kl. 10:33
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Leikfélag Fljótsdalshéraðs frumsýnir á föstudag leikritið Þið munið hann Jörund í leikstjórn Halldóru Malinar Pétursdóttur. Leikritið er eftir Jónas Árnason með fjöldanum öllum af söngvum sem hann samdi við skosk og ...
Lesa
11.11.2014
kl. 10:15
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, frá Samtökum atvinnulífsins og fyrrverandi menntamálaráðherra, flytur fyrirlestur um eflingu list- og verknáms, miðvikudaginn 12. nóvember, klukkan 20 í Hólmatindi, fyrirlestrarsal Menntaskólans á...
Lesa
03.11.2014
kl. 11:13
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Stjórn Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) hefur, í samráði við framkvæmdastjóra Austurbrúar, falið Björgu Björnsdóttur verkefnastjórn málefna sveitarstjórnarstigsins. Hún tók til starfa 1. nóvember.
Samkvæmt nýju s...
Lesa
03.11.2014
kl. 00:00
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Laus er til umsóknar staða forstöðumanns íþróttamiðstöðvar á Fljótsdalshéraði. Forstöðumaður ber ábyrgð á íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum og íþróttahúsinu í Fellabæ.
Hæfniskröfur: Færni í mannlegum samski...
Lesa
31.10.2014
kl. 09:18
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Sýning Minjasafns Austurlands er nú lokuð vegna breytinga í sýningarsal í Safnahúsinu. Lokun stendur til sumarbyrjunar 2015 en þá verður ný grunnsýning opnuð. Beðist er velvirðingar á svo langri lokun safnsins sem stafar af hvers...
Lesa
23.10.2014
kl. 00:00
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Nokkur af almenningsbókasöfnunum á Austurlandi fengu styrk úr Samfélagssjóði Alcoa í vor til kaupa á hljóðbókum sem sárlega hefur vantað á söfnin. Fyrsti skammturinn af bókunum kom austur í liðinni viku og voru þær afhentar ...
Lesa
17.10.2014
kl. 18:15
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Ólöf Birna Blöndal, frá Egilsstöðum, heldur málverkasýningu á menningarvikunni í Runavík í Færeyjum dagana 19. 26. október. Ólöf Birna sýnir þar bæði stór olíumálverk og smærri pastelmyndir. Á myndlistarsýningunni, s...
Lesa
14.10.2014
kl. 10:08
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Á morgun, miðvikudag, hefst Evrópumótið í fimleikum og stendur það yfir í 4 daga. Fimleikadeild Hattar á keppendur sem eru í tveimur liðum, þá Stefán Berg Ragnarsson og Kristinn Má Hjaltason sem eru í drengjalandsliði, junior, ...
Lesa
09.10.2014
kl. 10:17
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Samband íslenskra sveitarfélaga hefur tekið saman leiðbeiningar um brennisteinsvetni frá eldgosinu í Holuhrauni. Þarna má sjá, á einum stað, tengla á hvar er hægt að finna upplýsingar um loftmengun og hvað eigi að varast ef meng...
Lesa