Börn og umhverfi - námskeið

Rauði krossinn á Héraði og Borgarfirði heldur námskeiðið Börn og umhverfi daganna 29. og 30. maí og 3. og 4. júní.

Námskeiðið er ætlað ungmennum 12 ára og eldri sem gæta yngri barna. Á námskeiðinu er farið í ýmsa þætti er varða umgengni og framkomu við börn, aga, umönnun, og hollar lífsvenjur, leiki og leikföng. Að auki er ítarleg skyndihjálparkennsla.

Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu og er haldið í húsnæði Rauða krossins að Miðási 1-5 á Egilsstöðum.

Skráningar á netfanginu johannamaria@redcross.i