Fréttir

Dagskrá bæjarstjórnarfundar 2. október

301. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 2. október 2019 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Lesa

Kynningarbæklingur um sameiningartillöguna

Gefinn hefur verið út kynningarbæklingur um sameiningartillöguna sem dreift hefur verið í öll hús með Austurfrétt. Þar má finna ýmsar upplýsingar um Sveitarfélagið Austurland, en nánari upplýsingar má finna í skýrslunni Sveitarfélagið Austurland og á íbúafundum sem fara fram í hverju sveitarfélagi 7.-10. október næstkomandi.
Lesa

Rafrettur og ráðleggingar landlæknis

Ýmislegt hefur verið rætt og ritað um rafrettur og rafrettuvökva upp á síðkastið. Er rétt að árétta ábendingar Embættis landlæknis um að börn og ungmenni sem og barnshafandi konur eiga aldrei að nota rafrettur eða tengdar vörur.
Lesa

Kjörskrá fyrir sameiningarkosningar

Viðmiðunardagur kjörskrár vegna sameiningarkosninga er 5. október n.k. en kosningarnar fara fram þann 26. október 2019.
Lesa

SAFT og Sigga Dögg heimsækja Austurland

Í vikunni verða SAFT og Sigga Dögg með fræðslu ætlaða foreldrum barna á Austurlandi. Um er að ræða bæði fræðslu fyrir Fljótsdalshérað og Fjarðabyggð, þó foreldrar hvaðanæva að séu að sjálfsögðu velkomnir. Á Fljótsdalshéraði verður fræðslan í Egilsstaðaskóla 25. september klukkan 17:00
Lesa

Bæjarskrifstofan lokar snemma á miðvikudag

Vegna haustferðar starfsmannafélagsins á bæjarskrifstofunum verða skrifstofur Fljótsdalshéraðs lokaðar eftir klukkan 14:00 miðvikudaginn 25. september.
Lesa

Vel heppnað skáknámskeið í Nýung

Um nýliðna helgi var haldið skáknámskeið í félagsmiðstöðinni Nýung fyrir grunnskólakrakka á Fljótsdalshéraði.
Lesa

Hægt að kjósa utan kjörfundar

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla um tillögu um sameiningu sveitarfélaganna hófst 2. september og stendur fram á kjördag 26. október. Hægt er að kjósa hjá sýslumönnum um land allt og sendiráðum Íslands.
Lesa

Samfélagssmiðjan 23.-26. september

Viðtalstímar kjörinna fulltrúa og starfsfólks stjórnsýslu Fljótsdalshéraðs í Samfélagssmiðjunni að Miðvangi 31 (þar sem Fóðurblandan var) verða sem hér segir í vikunni 23.-26. september.
Lesa

Móttaka nýrra íbúa - Reception for new residents – Powitanie nowych mieszkancow

Á Ormsteiti hefur sú hefð skapast að bjóða öllum sem flutt hafa til Fljótsdalshéraðs frá því síðasta Ormsteiti var haldið, fyrir um ári, til sérstakrar móttöku. Þetta er skemmtileg og góð leið til að kynnast samfélaginu, sýna sig og sjá aðra, svo og fyrir Fljótsdalshérað að bjóða nýja íbúa velkomna!
Lesa