Kynningarbæklingur um sameiningartillöguna

Gefinn hefur verið út kynningarbæklingur um sameiningartillöguna sem dreift hefur verið í öll hús með Austurfrétt. Þar má finna ýmsar upplýsingar um Sveitarfélagið Austurland, en nánari upplýsingar má finna í skýrslunni Sveitarfélagið Austurland og á íbúafundum sem fara fram í hverju sveitarfélagi 7.-10. október næstkomandi.

Finna má bæklinginn hér https://svausturland.is/kynningarbaeklingur-um-sameiningartilloguna/