Fréttir

Leikhópurinn Lotta á Egilsstöðum 10. júlí

Leikhópurinn Lotta sýnir Litaland, glænýtt íslenskt leikrit með söngvum á Egilsstöðum þann 10. júlí klukkan 13.00. Þetta er tíunda sumarið sem Leikhópurinn Lotta setur upp útisýningu
Lesa

Nýr skólastjóri Tónlistarskólans á Egilsstöðum ráðinn

Sóley Þrastardóttir ráðin nýr skólastjóri Tónlistarskólans á Egilsstöðum.
Lesa

Uppskerusýning Dansstúdíó Emelíu

Síðastliðnar tvær vikur hafa tæplega 90 nemendur lagt stund á listdans á Fljótsdalshéraði. Námskeiðin eru á vegum menningarverkefnisins Dansstúdío Emmelíu. Námskeiðunum lýkur með danssýningu í Íþróttahúsinu í Fellabæ á morgun laugardag klukkan 16.
Lesa

Gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Kringilsárrana

Umhverfisstofnun vekur athygli á því að um þessar mundir vinnur stofnunin að stjórnunar- og verndaráætlun friðlandsins Kringilsárrana, í samstarfi við Vatnajökulsþjóðgarð og sveitafélagið Fljótsdalshérað. Stjórnunar- og verndaráætlunin mun vera stefnumótandi skjal þar sem sett verða fram markmið til að viðhalda verndargildi friðlandsins.
Lesa

Auglýst eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna

Auglýst eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna á Fljótsdalshéraði sem veitt verða á Ormsteiti í ágúst.
Lesa

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008 til 2028

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 Ásgeirsstaðir Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 samkvæmt 1.mgr.36.gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa

Molta til afhendingar

Nú geta íbúar á Fljótsdalshéraði náð sér í moltu til að bæta jarðveg í görðum sínum. Moltan er geymd skammt innan við Landflutninga á svæði þar sem einnig er hægt að ná í mold.
Lesa

Frá prestum Egilsstaðaprestakalls

Egilsstaðakirkja er er höfð opin frá klukkan 16 til 19 alla daga í sumar til og með 20. ágúst. Það er ókeypis aðgangur en tekið er á móti frjálsum framlögum.
Lesa

Sumarleyfi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs

Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum 15. júní sl. að sumarleyfi bæjarstjórnar 2016 hefjist frá og með 16. júní, og standi til og með 9. ágúst. Fyrsti fundur bæjarstjórnar eftir sumarleyfi verði 17. ágúst og þar næsti fundur verður 7. september.
Lesa

Auglýsing frá yfirkjörstjórn Fljótsdalshéraðs um kjörstað við forsetakosningar

Auglýsing frá yfirkjörstjórn Fljótsdalshéraðs um kjörstað við forsetakosningar þann 25. júní 2016. Við forsetakosningar þann 25. júní 2016 verður kjörstaður á Fljótsdalshéraði í Menntaskólanum á Egilsstöðum. Kjörfundur hefst kl. 09:00 og lýkur kl. 22:00. Kjörskrá vegna forsetakosninga 2016, liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu sveitarfélagsins að Lyngási 12 á Egilsstöðum á opnunartíma skrifstofu til föstudagsins 24. júní 2016.
Lesa