26.08.2016
kl. 11:25
Jóhanna Hafliðadóttir
Lokasýning írsk-íslensks ungmennaskiptaverkefnis verður í Sláturhúsinu á Egilsstöðum á morgun. Hóparnir hafa tekist á við bæði andlegar og líkamlegar áskoranir sem þau gera skil á lokasýningunni.
Lesa
24.08.2016
kl. 13:49
Jóhanna Hafliðadóttir
Rathlaupafélagið Hekla verður með æfingu í Selskógi á morgun fimmtudag, 25. ágúst. Brautir við allra hæfi (1, 2 og 3 km langar) og allir velkomnir. Notast verður við rafrænan tímatökubúnað.
Lesa
23.08.2016
kl. 11:42
Jóhanna Hafliðadóttir
Vetraráætlun almenningssamgangna á Fljótsdalshéraði tók gildi 22. ágúst.
Lesa
15.08.2016
kl. 15:46
Jóhanna Hafliðadóttir
Á föstudaginn voru veittar viðurkenningar fyrir skreytingar á Ormsteiti. Að þessu sinni ákvað dómnefnd að íbúar efri hæðarinnar á Lagarási 12 skyldu hljóta viðurkenningu fyrir besta skreytta húsið. Skreytingar þar væru frumlegar og áberandi.
Lesa
15.08.2016
kl. 11:05
Jóhanna Hafliðadóttir
241. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 17. ágúst 2016 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu.
Lesa
14.08.2016
kl. 10:16
Jóhanna Hafliðadóttir
Sunnudagurinn 14. ágúst er hinn skemmtilegi Fljótsdalsdagur. Dagskráin þennan dag fer fram í Fljótsdalnum en einnig í Vallanesi.
Lesa
13.08.2016
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Laugardagurinn 13. ágúst hefst með því að keppendur í Tour de Ormurinn verða ræstir af stað við N1 klukkan 9:00. Hjólað er í kringum Lagarfljótið og eru tvær vegalengdir í boði, 103 og 68 kílómetrar. Hvatt er til þess menn fjölmenni þegar keppendur fara af stað og koma aftur í markið við N1, en gert er ráð fyrir að þeir fyrstu komi í mark um klukkan 11:00.
Lesa
12.08.2016
kl. 09:41
Jóhanna Hafliðadóttir
Föstudagurinn 12. ágúst er helgaður hverfagrilli, karnivali og hverfaleikum. Gert er ráð fyrir að hvert hverfi fyrir sig ákveði hvaða fyrirkomulag verður á hinu hefðbundna grilli sem gert er ráð fyrir að hefjist klukkan 17:00.
Lesa
11.08.2016
kl. 17:43
Jóhanna Hafliðadóttir
Við setningu Ormsteitis sem fram fór miðvikudaginn 10. ágúst, veitti Fljótsdalshérað viðurkenningar fyrir snyrtimennsku og umgengni í sveitarfélaginu. Að þessu sinni voru veittar viðurkenningar í fjórum flokkum.
Lesa
11.08.2016
kl. 10:02
Jóhanna Hafliðadóttir
Í dag fimmtudagurinn 11. ágúst hefst Ormsteitið með púttmóti eldriborgara í Skjólgarðinum, á bak við pósthúsið. Eldriborgarar bjóða síðan upp á skemmtun og kaffi klukkan 16:00 að Hlymsdölum þar sem dagskráin verður helguð Kristjáni frá Djúpalæk.
Lesa