Strætó: Vetraráætlun í gildi

Vetraráætlun almenningssamgangna á Fljótsdalshéraði tók gildi 22. ágúst. Leiðaáætlunina má nálgast á hér heimasíðu sveitarfélagsins www.fljotsdalsherad.is og á stoppistöðvum.