Við setningu Ormsteitis sem fram fór miðvikudaginn 10. ágúst, veitti Fljótsdalshérað viðurkenningar fyrir snyrtimennsku og umgengni í sveitarfélaginu. Að þessu sinni voru veittar viðurkenningar í fjórum eftirfarandi flokkum og voru verðlaunahafar sem hér segir:
Björn Ingimarsson bæjarstjóri og Anna Alexandersdóttir forseti bæjarstjórnar afhentu verðlaunahöfum viðurkenningarskjal og blómvönd og einnig munu þeir fá skilti sem hægt verður að festa upp við viðkomandi húsnæði, götu og býli.
Það er von Fljótsdalshéraðs að viðurkenningar sem þessi hvetji alla íbúa sveitarfélagsins til snyrtimennsku og góðrar umgengni bæði við náttúruna og eins í og við hýbýli og vinnustaði. Sveitarfélagið óskar framangreindum aðilum til hamingju með viðurkenningarnar.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.