14.09.2013
kl. 08:49
Jóhanna Hafliðadóttir
Vakin er athygli á samningi milli Sjúkratrygginga Íslands og Tannlæknafélags Íslands er varða greiðsluþátttöku SÍ í tannlæknaþjónustu fyrir börn. Frá 1. september 2013 eiga öll 3 ára og 12-17 ára börn rétt á ókeypis tannl
Lesa
07.09.2013
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs þann 4. september var tekin fyrir ályktun frá bæjaráði í liðinni viku varðandi fjarskiptasamband í dreifbýli.Bæjarstjórn tekur undir með bæjarráði og telur að við fyrsta tækifæri þ...
Lesa
06.09.2013
kl. 12:36
Jóhanna Hafliðadóttir
Nýverið hafa verið sett upp strætóskýli til að skýla fólki fyrir veðri og vindum í vetur. Tvö skýli hafa verið sett upp á Egilsstöðum og eitt í Fellabæ. Ný áætlun, vetraráætlun, er gengin í garð hjá á
Lesa
05.09.2013
kl. 18:34
Jóhanna Hafliðadóttir
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs segir fyrirhugaða lokun Reykjavíkurflugvallar á komandi árum vekja furðu og ítrekar fyrri athugasemdir varðandi lokunina. Bæjarstjórn hvetur íbúa Fljótsdalshéraðs að láta í ljósi skoðun s
Lesa
04.09.2013
kl. 18:12
Jóhanna Hafliðadóttir
Framundan er heppilegur tími til að snyrta tré og runna þar sem þörf er á. Íbúar eru því hvattir til að snyrta gróður á lóðum sínum, sérstaklega ef hann nær út fyrir lóðamörk.
Víða heftir trjágróður umferð gangan...
Lesa
03.09.2013
kl. 09:40
Jóhanna Hafliðadóttir
182. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 4. september og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á versvæ...
Lesa
31.08.2013
kl. 22:35
Jóhanna Hafliðadóttir
Fyrirspurnarfrestur í hugmyndasamkeppni um bætta aðstöðu fyrir ferðafólk í Stórurð og næsta nágrenni Dyrfjalla, sem auglýstur var til 1. september, hefur verið framlengdur til 10. september. Nánari upplýsingar um hugmyndasake...
Lesa
29.08.2013
kl. 11:59
Jóhanna Hafliðadóttir
Um leið og íbúum Fljótsdalshéraðs er þökkuð góð þátttaka í Ormsteitinu, sem lauk fyrir ellefu dögum, eru þeir eindregið hvattir til að taka niður skreytingar og annað lauslegt sem sett var upp í tilefni hátíðarinnar, áður...
Lesa
22.08.2013
kl. 11:35
Jóhanna Hafliðadóttir
Embætti landlæknis veitti Egilsstaðaskóla viðurkenningu fyrir framúrskarandi starf sem Heilsueflandi skóli. Viðurkenningin var veitt á ráðstefnu Heilsueflandi grunnskóla í Reykjavík þann 16. ágúst.
Þetta er í ...
Lesa
22.08.2013
kl. 10:37
Jóhanna Hafliðadóttir
Nær 42.000 manns hafa skrifað undir áskorunina, um að halda Reykjavíkurflugvelli áfram í Vatnsmýrinni, að morgni 22. ágúst. Undirskriftasöfnunin hófst um síðustu helgi og fer fram á vefsíðunni Lending.is.
Undirskriftirnar verða...
Lesa