Fréttir

Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni

Næstu daga verður planið við Íþróttamiðstöðina Tjarnarbrautarmegin lokað vegna framkvæmda. Gangstéttin með langhliðinni verður rifin upp og ný lögð með hitalögnum. Öll starfssemi í húsinu verður óbreytt og það verður...
Lesa

Þjóðleikur Austurlandi fékk menningarverðlaun SSA

Þjóðleikur Austurlandi hlaut nýverið Menningarverðlaun Sambands sveitarfélaga á Austurlandi. Verðlaunin sem eru veitt árlega að fengnum tilnefningum eru veitt einstaklingi, stofnun eða samtökum á Austurlandi sem viðurkenning fyrir e...
Lesa

Fæðingadeild HSA fær góða gjöf

Soroptimistaklúbbur Austurlands hefur fært fæðingadeild Heilbrigðisstofnunar Austurlands hjartasírita (monitor) að gjöf að verðmæti um 2.100.000 kr. Tilefnið er 10 ára afmæli klúbbsins. Síritinn er notaður fyrir og í fæðingu...
Lesa

Skólaþing haldið í Hallormsstaðaskóla

Í vikunni var haldið skólaþing í Hallormsstaðaskóla. Nemendur, foreldrar, starfsmenn og ýmsir aðilar úr stjórnsýslu beggja sveitafélaganna sem að skólanum standa unnu saman að stefnumótun. Staða skólans í dag var skoðuð og ...
Lesa

Áfengisfyrirlestur í Hlymsdölum

Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir flytur fyrirlestur sem nefnist ÁFENGI – KOSTIR OG GALLAR í Hlymsdölum í dag. Fyrirlesturinn sem hefst klukkan 17 er opin öllum. Það er Félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs og HSA sem standa fyrir f...
Lesa

Sundlaugin lokuð á laugardag

Laugardaginn 21. september verður sundlaugin í Íþróttamiðstöð Egilsstaða lokuð vegna hitaveituframkvæmda. Ath. Íþróttasalur og Héraðsþrek verða opin en vegna vatnsskorts verður ekki hægt að fara í sturtu. 
Lesa

Heitavatnslaust laugardaginn 21. september

Laugardaginn 21. september verður heitt vatn tekið af stofnlögn hitaveitu vegna tenginga á nýrri stofnlögn yfir Lagarfljótsbrú og á Egilsstaðanesi. Vatn verður tekið af frá klukkan 9 um morguninn og verður vatnslaust framundir kvöld...
Lesa

Afmælishátíð og tónleikar á Eiðum

Í meira en heila öld var Eiðaskóli ein helsta menningarstofnun Austurlands. Þangað sóttu fjölmargir unglingar af öllu Austurlandi, og reyndar landinu öllu, menntun sína og eiga margir afar góðar minningar þaðan. Búnaðarskólinn á...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni

 183. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 18. september og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á versvæ
Lesa

Ólafur Bragi heimsmeistari

 Egilsstaðabúinn Ólafur Bragi Jónsson varð heimsmeistari í torfæruakstri um síðustu helgi en keppnin fór fram í Noregi. Í viðtali við Austurfrétt segir hann árangurinn hvað mest aðstoðarmönnunum að þakka, sigurinn hafi e...
Lesa