Bæjarstjórn í beinni

 

183. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 18. september og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á versvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1.      1308014F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 240
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    1.1.     201301002 - Fjármál 2013
    1.2.     201302034 - Fjárhagsáætlun 2014
    1.3.     201306083 - Langtíma fjárfestingaráætlun
    1.4.     1309002F - Atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs - 92
    1.5.     201309006 - Atvinnuráðstefna á Austurlandi 5.-8. nóvember
    1.6.     201211033 - Þjónustusamfélagið Fljótsdalshérað
    1.7.     201302034 - Fjárhagsáætlun 2014
    1.8.     201301022 - Tjaldsvæðið á Egilsstöðum, framkvæmdir og þjónusta á tjaldsvæðinu
    1.9.     201205194 - FaroExpo
    1.10.     201304103 - Stórurð: Hönnun og skipulag víðernis
    1.11.     201204102 - Nordiske træbyer
    1.12.     201308085 - Fundargerð Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands 20.ágúst 2013
    1.13.     201112020 - Staða atvinnumála og ýmis verkefni
    1.14.     201309014 - Fundargerð 154. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
    1.15.     201309015 - Fundargerð 1.fundar stjórnar Brunavarna á Héraði 2013
    1.16.     201309023 - Fundargerð 14. fundar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga
    1.17.     201308107 - Evrópsk lýðræðisvika
    1.18.     201210107 - Áhrif Kárahnjúkavirkjunar á vatnsborð og grunnvatn á láglendi á Héraði
    1.19.     201302127 - Fjarskiptasamband í dreifbýli
    1.20.     201308104 - Samþykkt um alifuglahald innan þéttbýlis á Fljótsdalshéraði
    1.21.     201309022 - Heimsókn SÁÁ til Fljótsdalshéraðs
    1.22.     201309026 - Starfsmannamál
    1.23.     201309028 - Kynbundinn launamunur
         
2.      1309007F - Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 101
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    2.1.     201309043 - Þjónustusamfélagið Fljótsdalshérað
    2.2.     201308008 - Afhending teikninga af húsnæði Arionbanka á Egilsstöðum.
    2.3.     201308121 - Hækkun á aðflugsbúnaðar mastri(GP Antenna Mast)
    2.4.     201309005 - Leikskólinn Hádegishöfði,Vinnueftirlit/Skoðunarskýrsla
    2.5.     201309045 - Miðvangur 18, frágangur á lóðamörkum
    2.6.     201309024 - Opin leiksvæði 2013
    2.7.     201309046 - Umsókn um uppsetningu á skiltum
    2.8.     201309048 - Umsókn um byggingarleyfi
    2.9.     201309049 - Umsókn um að skila lóð
    2.10.     201309042 - Umsókn um byggingaráform
    2.11.     201309050 - Göngustígur í Fellabæ
    2.12.     201309044 - Auglýsing um umferð á Fljótsdalshéraði
    2.13.     201309051 - Umsókn um skilti
    2.14.     201306087 - Umsókn um ljósastaur við Kóreksstaði
    2.15.     201308105 - Aðgengismál við Hlymsdali
    2.16.     201307005 - Beiðni um lykiltölur úr aðalskipulagi.
    2.17.     201309047 - Lausar lóðir á Fljótsdalshéraði
    2.18.     1309004F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 123
    2.19.     201309032 - Umsókn um byggingarleyfi endurbætur
    2.20.     201308111 - Umsókn um byggingarleyfi breytingar
    2.21.     201309031 - Umsókn um endurnýjun rekstrarleyfis/sumarhús
    2.22.     201309030 - Umsókn um rekstrarleyfi/gisting
    2.23.     201309029 - Umsókn um rekstrarleyfi/endurnýjun
    2.24.     201308072 - Umsókn um rekstrarleyfi/gistiskáli
    2.25.     201309059 - Umsókn um rekstrarleyfi /Gistiheimili
    2.26.     201309053 - Umsókn um rekstrarleyfi/hótel, veitingastofa
    2.27.     201210083 - Vinnubúðir, ósk um geymslulóð
         
3.      1309005F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 189
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    3.1.     201309034 - Egilsstaðaskóli - fjárhagsáætlun 2014
    3.2.     201309035 - Fellaskóli - fjárhagsáætlun 2014
    3.3.     201309036 - Brúarásskóli - fjárhagsáætlun 2014
    3.4.     201309037 - Fyrirkomulag og framkvæmd íþróttakennslu í grunnskólum
    3.5.     201308069 - Upplýsingatækni í grunnskólum
    3.6.     201309038 - Ungt fólk og lýðræði 2013 - lokaskýrsla
    3.7.     201108127 - Skýrsla fræðslufulltrúa
         
4.      1309008F - Félagsmálanefnd - 120
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    4.1.     201306100 - Jafnréttisáætlun 2013
    4.2.     1301119 - Barnaverndarmál
    4.3.     201306104 - Fjárhagsaðstoð
    4.4.     201209089 - Húsaleigubætur
    4.5.     201309018 - Rafræn framlenging leigusamninga við Félagsstofnun stúdenta
    4.6.     201309068 - Viðbótarfjármagn v málefna fatlaðs fólks fyrir árið 2013.
    4.7.     201309069 - Yfirlit yfir fjölda tíma og umfang félagslegrar heimaþjónustu.
    4.8.     201309026 - Starfsmannamál
    4.9.     201309070 - Launaáætlun fyrir tímabilið janúar til ágúst 2013 lögð fram til kynningar.
    4.10.     201309071 - Drög að fjárhagsáætlun ársins 2014.
         
5.      1309003F - Menningar- og íþróttanefnd Fljótsdalshéraðs - 49
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    5.1.     201302034 - Fjárhagsáætlun 2014
    5.2.     201309020 - Áhöld fyrir íþróttahúsið á Hallormsstað
    5.3.     201308098 - Forvarnarstefna Fljótsdalshéraðs 2013-2018
    5.4.     201308067 - Ormsteiti 2013
    5.5.     201308122 - Rekstraráætlun Skíðafélagsins í Stafdal fyrir 2014
    5.6.     201305165 - Umsókn um styrk vegna starfsemi stúlknakórsins Liljurnar
    5.7.     201309009 - Litla ljóðahátíðin - umsókn um styrk
    5.8.     201001094 - Útgáfa bókar, beiðni um styrk
    5.9.     201306110 - Veghleðslur á Breiðdalsheiði
    5.10.     201309021 - Hreyfivika 2013
    5.11.     201309001 - Ársskýrsla Ungmennafélagsins Þristurinn 2013
    5.12.     201308120 - Skýrsla Ungmennafélagsins Ásinn 2013
    5.13.     201308119 - Ársskýrsla AÍK Start 2013
    5.14.     201309012 - Starfsskýrsla Skátafélagsins Héraðsbúar fyrir 2012
         


13.09.2013
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri