Fréttir

Myndir frá Ormsteiti á vef Héraðskjalasafns

Bæjarhátíðin Ormsteiti verður haldin á Fljótsdalshéraði í 20. sinn nú í ágúst. Af því tilefni hafa starfsmenn Héraðsskjalasafns Austfirðinga tekið saman nokkrar myndir úr fórum Ljósmyndasafns Austurlands.  Um er að ræ...
Lesa

Atlantsolía komin austur

Atlantsolía opnaði nýlega sjálfsafgreiðslustöð við Fagradalsbraut á Egilsstöðum. Með þessu því markmiði félagsins náð að geta þjónustað viðskiptavini á Austfjörðum sem og þá sem vilja getað farið hringinn í kringu...
Lesa

Urriðavatnssund: Vestfirskur járnkarl sigraði

Urriðavatnssundið 2013 fór fram í gær laugardaginn 27. júlí. Alls syntu 27 manns; 17 karlar og 10 konur. Landvættasundið sem er 2.5 km syntu 25 manns og tveir svokallað skemmtisund 400 m langt. Veður var dásamlegt og aðstæður hina...
Lesa

Fjölbreytt dagskrá á austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs

Nóg er um að vera á austursvæði þjóðgarðsins í sumar. Í Snæfellsstofu eru daglegar barnastundir klukkan 14 fyrir krakka á aldrinum 6-12 ára. Farið er út þar sem nágrennið og náttúran er rannsökuð. Í sumar fram að 12...
Lesa

Sumarlokun á bæjarskrifstofu Fljótsdalshéraðs

Vegna sumarleyfa starfsfólks, verða bæjarskrifstofur Fljótsdalshéraðs lokaðar frá og með 22. júlí til og með 5. ágúst. Opnað verður aftur þriðjudaginn 6. ágúst. Símsvörun verður þó á hefðbundnum símatíma og reynt að ...
Lesa

Ormsteiti nálgast óðfluga

Ormsteiti, bæjar- og uppskeruhátíð Héraðsbúa, verður haldið dagana 9. til 19. ágúst. Þetta er í 20. sinn sem hátíðin verður haldin og því freistað að hafa hana með veglegra móti – og skorað er á íbúa að slá ekki sl
Lesa

Héraðsbúaskátar í vesturvíking

15 skátar frá Skátafélaginu Héraðsbúum ásamt foringja og 2 foreldrum lögðu þann 4. júní upp í ferð áleiðis til Cleveland Ohio í Bandaríkjunum. Ferðin var hluti af umhverfisverkefni sem Héraðsbúar hafa sinnt ásamt skátum
Lesa

Sundlaugin lokar vegna sundmóts

Sundmót Sumarhátíðar UÍA 2013 verður haldið í sundlauginni á Egilsstöðum í dag og á morgun. Því er sundlaugin lokuð almenningi frá klukkan 15.30 í dag til klukkan 13 á morgun laugardag.
Lesa

Fljótsdalshérað – nýr kynningarbæklingur

Út er kominn nýr kynningarbæklingur fyrir Fljótsdalshérað ætlaður ferðamönnum og öðrum sem vilja kynna sér allt það sem Fljótsdalshérað hefur upp á að bjóða.  Í bæklingnum  er stuttlega sagt frá Fljótsdalshéra
Lesa

Fjórtán ljóð og vísur á veggi og í glugga

Nú er nýlokið uppsetningu á fjórtán ljóðum og vísum á veggi eða glugga á nokkrum fjölförnum stöðum á Egilsstöðum og í Fellabæ. Að þessu sinni var ákveðið að þemað yrði árstíðirnar og var leitað til fjórtán ein...
Lesa