Ormsteiti, bæjar- og uppskeruhátíð Héraðsbúa, verður haldið dagana 9. til 19. ágúst. Þetta er í 20. sinn sem hátíðin verður haldin og því freistað að hafa hana með veglegra móti og skorað er á íbúa að slá ekki slöku við í skreytingakeppninni. Þar verður eins og undanfarin ár keppt um best skreytta hverfið, best skreyttu götuna og best skreytta húsið.
Ormsteitisforkólfurinn Gurrý biður þá sem ætla að vera með í dagskrá að láta hana vita hið fyrsta því dagskráin þarf að vera tilbúin í prentun á mánudaginn kemur. Netfangið hennar er gurry@ormsteiti.is og símarnúmerið 843-8878.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.