Sundlaugin lokar vegna sundmóts

Sundmót Sumarhátíðar UÍA 2013 verður haldið í sundlauginni á Egilsstöðum í dag og á morgun. Því er sundlaugin lokuð almenningi frá klukkan 15.30 í dag til klukkan 13 á morgun laugardag.