27.08.2018
kl. 15:47
Jóhanna Hafliðadóttir
Samtökin Ungt Austurland standa fyrir náms- og atvinnulífssýningu í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum laugardaginn 1.september. Sýningin hefst klukkan 11:00 og stendur til klukkan 17:00.
Lesa
21.08.2018
kl. 10:02
Jóhanna Hafliðadóttir
Í september og október verður Hugarfrelsi með námskeiðið Káta krakka fyrir 7 til 9 ára krakka á Fljótsdalshéraði. Á námskeiðinu læra krakkarnir aðferðir Hugarfrelsis, en þær miða allar að því að efla einbeitingu, sjálfsmynd, styrkleika og jákvæða hugsun.
Lesa
20.08.2018
kl. 13:29
Jóhanna Hafliðadóttir
Dagskrá Ormsteitis fyrir dagana 23. til 26. ágúst. Nýuppfærð með viðbótum. Og takk fyrir frábæran Fljótsdalsdag.
Lesa
18.08.2018
kl. 22:04
Jóhanna Hafliðadóttir
279. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 22. ágúst 2018 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Lesa
17.08.2018
kl. 17:55
Jóhanna Hafliðadóttir
Miðvikudaginn 22. ágúst ætlar Óli Halldórsson formaður þverpólitískrar nefndar um þjóðgarð á miðhálendinu að kynna verkefni nefndarinnar og tímaás vinnunnar.
Lesa
16.08.2018
kl. 18:10
Jóhanna Hafliðadóttir
Hjólreiðakeppnin Tour de Ormurinn var haldinn í sjöunda sinn laugardaginn 11. ágúst. Aldrei hafa fleiri tekið þátt í keppninni en alls tóku þátt 62 hjólarar.
Lesa
15.08.2018
kl. 07:58
Jóhanna Hafliðadóttir
Vikuna 12. – 17. ágúst verður íbúum á Austurlandi boðið upp á heilsufarsmælingar á vegum SÍBS Líf og heilsu. Á Fljótsdalshéraði verða heilsufarsmælingar á Heilsugæslustöðinni á Egilsstöðum frá klukkan 9:00 til 15:00 fimmtudaginn 16. ágúst. Ekki þarf að panta tíma, eingöngu mæta í Heilsugæslustöðina og taka númer.
Lesa
08.08.2018
kl. 13:29
Jóhanna Hafliðadóttir
Íþróttamiðstöðin á Egilsstöðum hlaut viðurkenningu frá Sjálfsbjörgu fyrir „gott aðgengi fyrir hreyfihamlaða í tengslum við Ársverkefni 2017, Sundlaugar okkar allra“
Lesa
07.08.2018
kl. 09:47
Jóhanna Hafliðadóttir
Nú um mánaðamótin júlí/ágúst urðu stjórnendaskipti í Fellaskóla. Sverrir Gestsson lætur af störfum sem skólastjóri og Þórhalla Sigmundsdóttir tekur við. Þá er Jón Gunnar Axelsson sem var aðstoðarskólastjóri fluttur til Reykjavíkur og við starfi hans tekur Hjördís Marta Óskarsdóttir
Lesa
02.08.2018
kl. 12:17
Jóhanna Hafliðadóttir
Hjólreiðakeppnin Tour de Ormurinn fer fram laugardaginn 11. ágúst. Þetta er í sjöunda sinn sem keppnin er haldin. Tour de Ormurinn er skemmtilegur viðburður sem haldinn er í dásamlega fallegu umhverfi og er metnaður lagður í að umgjörð keppninnar sýni austfirska menningu, sögu og náttúru.
Lesa