Fréttir

Visitegilsstadir.is komin í loftið

Nýverið fór í loftið ný heimasíða Þjónustusamfélagsins á Héraði, www.visitegilsstadir.is. Heimasíðunni er ætlað að draga fram afþreyingu, áhugaverða staði og þjónustu á Héraði, bæði á íslensku og ensku. Henni er
Lesa

Sumarfjör á Héraði 2014

Upplýsingar um tómstundastarf og námskeið ýmis konar sem haldin verða í sumar fyrir börn og unglinga, eru nú aðgengilegar á heimasíðu Fljótsdalshéraðs. Eins og áður er margt í boði, þannig að flestir ættu að finna eitthva...
Lesa

„Strandamaður sterki“, nýtt mót á Vilhjálmsvelli

Hreinn Halldórsson og UÍA standa fyrir nýju móti, Strandamanninum sterka stórkastaramóti 31. maí – 1. júní. Keppni fer fram á Vilhjálmsvelli.Fréttst hefur að nokkrir af fremstu kösturum landsins hafi boðað komu sína svo sem Ó
Lesa

Börn og umhverfi - námskeið Rauða krossins

Rauði krossinn gengst fyrir námskeiðinu Börn og umhverfi á Egilsstöðum í júníbyrjun. Á námskeiðinu er farið í ýmsa þætti sem varða umgengni og framkomu við börn. Rætt er um árangursrík samskifti, aga, umönnun og hollar l...
Lesa

Fimleikar: Hattarkrakkar standa sig vel

Vormót Fimleikasambands Íslands í hópfimleikum haldið á Akureyri um síðustu helgi. Fimleikadeild Hattar sendi 43 keppendur á aldrinum 9-13 ára á mótið.Auður Vala Gunnarsdóttir, yfirþjálfari hjá Hetti, er ánægð eftir veturinn...
Lesa

Auglýsing frá yfirkjörstjórn Fljótsdalshéraðs

Auglýsing frá yfirkjörstjórn Fljótsdalshéraðs um framlagningu kjörskrár og kjörstað við sveitarstjórnarkosningar þann 31. maí 2014. Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga á Fljótsdalshéraði, sem fram fara hinn 31. maí 201...
Lesa

Vinnuskólinn að hefja starfsemi sína

Þessa dagana stendur yfir undirbúningur fyrir vinnuskóla Fljótsdalshéraðs en fyrstu nemendurnir mæta til vinnu 6. júní. Dagur Skírnir Óðinsson verður verkstjóri vinnuskólans í sumar en Freyr Ævarsson sem gegnt hefur því starfi...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

197. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 21. maí 2014 og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á vefsvæ
Lesa

Ormsteiti 2014 - fundur á mánudag

Boðað er til fundar um Ormsteiti 2014 í Grunnskólanum Egilsstöðum kl 20.00 mánudaginn 19.maí. Leitað er eftir nýjum og ferskum hugmyndum um skemmtiatriði, viðburði og skipulagsmál Ormsteitis 2014. Óskum eftir hugmyndum og frumkv
Lesa

Íþróttamiðstöðin lokuð vegna viðhalds

Vegna viðhalds, þrifa ofl. verður íþróttamiðstöðin lokuð 15. og 16. maí. Komi ekkert óvænt upp á verður opnað á ný laugardaginn 17. maí kl. 10 Ath. 29. maí, uppstigningardag, verður Íþróttamiðstöðin, sund og þrek, op...
Lesa