Fréttir

Styttist í Urriðavatnssundið

Hið árlega Urriðavatnssund á Héraði fer fram laugardaginn 26. júlí. Syntar eru þrjár vegalengdir, 400 metrar, 1250 metrar og 2500 metrar. Skráning til þátttöku er þegar hafin og lýkur 23. júlí. Nánari upplýsingar er hægt að f...
Lesa

Heima er þar sem eyjahjartað slær

Austurbrú  vinnur nú að rannsóknarverkefni sem ber heitið Þar sem eyjahjartað slær. Verkefninu er ætlað meðal annars að kanna viðhorf og tengsl brottfluttra austfirðinga til svæðisins. Markhópurinn er fólk á aldrinum 15-...
Lesa

Björn Ingimarsson endurráðinn sem bæjarstjóri

Þann 15. júní sl. undirrituðu allir oddvitar þeirra framboða sem eiga fulltrúa í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs og Björn Ingimarsson, ráðningarsamning um að Björn sinni áfram stöðu bæjarstjóra næstu fjögur árin. Samningur...
Lesa

Bæjarstjórnarfundur í beinni

200. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 1. júlí 2014 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á ve...
Lesa

Listahópurinn BAZINGA hefur störf

Í sumar er starfandi listahópur á vegum vinnuskólans á Fljótdalshéraði. Hópurinn hefur aðsetur í Sláturhúsinu og umsjónarkonur hans eru Emelía Antonsdóttir Crivello, dans- og leiklistarkennari, og Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdót...
Lesa

Flott dagskrá Jasshátíðar

Jazzhátíð Egilsstaða á Austurlandi verður haldin laugardaginn 28. júní í Sláturhúsinu, menningarmiðstöð á Egilsstöðum. Árni Ísleifs, stofnandi hátíðarinnar, mun setja hana og telja í flotta dagsskrá, er hefst klukkan 17.0...
Lesa

Íslandsmót í torfæru við Mýnes

Þriðja umferð Íslandsmótsins í torfæru fer fram í Ylsgrúsum við Mýnes, sex kílómetra fyrir norðan Egilsstaði, laugardaginn 28. júní, kl. 13.00. Tuttugu og tveir bílar eru skráðir til leiks í þremur flokkum og munu aka sex b...
Lesa

Matjurtagarðar til leigu

Í sumar mun Fljótsdalshérað bjóða upp á aðstöðu til matjurtaræktunar. Um er að ræða 25 m2 svæði sem hverju heimili stendur til boða. Garðarnir eru tilbúnir til notkunar og eru við Fóðurblönduna á Egilsstöðum. Leiga fyrir...
Lesa

Juggl og tónlist í Sláturhúsinu

Föstudaginn 27. júní kl. 20.00 fer fram í Sláturhúsinu – menningarmiðstöð á Egilsstöðum skemmtileg dagskrá með sirkuslistamönnunum Jay Gilligan og Kyle Driggs. Þeir koma frá Bandaríkjunum og eru báðir á heimsklassa í „jug...
Lesa

Meirihlutasamningur undirritaður í dag

Á hádegi í dag 23. júní,  var undirritaður málefnasamningur þeirra þriggja framboða sem nú mynda meirihluta bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Það voru þau Sigrún Blöndal, fyrir hönd L-listans, Gunnar Jónsson fyrir hönd Á-li...
Lesa