Þann 15. júní sl. undirrituðu allir oddvitar þeirra framboða sem eiga fulltrúa í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs og Björn Ingimarsson, ráðningarsamning um að Björn sinni áfram stöðu bæjarstjóra næstu fjögur árin. Samningur þessi var síðan lagður fyrir nýja bæjarstjórn á fyrsta fundi hennar 24. júní og staðfestur þar af öllum bæjarfulltrúum.
Samningurinn er opinbert gagn og hefur verið birtur á heimasíðu sveitarfélagsins og er vistaður undir hnappnum Samþykktir. Þar verður hægt að skoða samninginn meðan hann er í gildi, líkt og var með fyrri samning við bæjarstjóra.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.