Fréttir

Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

202. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 3. september 2014 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á...
Lesa

Uppskeruhátíð á Bókasafni Héraðsbúa

Uppskeruhátíð Sumarlesturs barna á bókasafni Héraðsbúa var haldin í gær. Sumarlestur er lestrarátak fyrir börn á grunnskólaaldri, sem hófst 2. júní og lauk 23. ágúst. 61 barn, á aldrinum frá 6 til 12 ára, tók þátt í sum...
Lesa

Tengingu á stofnlögn lokið

Tengingu á stofnlögn hitaveitu um Fellabæ er nú lokið og er vatn komið á. Þrýstingur getur verið sveiflukenndur fram á morgundaginn. Notendur eru beðnir um að skrúfa varlega frá neysluvatnskrönum af hættu á loftskoti. Gott er a...
Lesa

Skipulagslýsingar kynntar á opnu húsi

Á fundi bæjarstjórnar 20.08.2014 voru samþykktar skipulagslýsingar, sem tilgreindar eru hér. Skipulags- og byggingarfulltrúi Fljótsdalshéraðs auglýsir hér með opið hús þar sem íbúar geta kynnt sér skipulagslýsingarnar sk...
Lesa

Heitavatnslaust fimmtudaginn 28. ágúst

Vegna tengingar á nýrri stofnlögn hitaveitunnar í Fellabæ verður heitavatnslaust á ÖLLU veitusvæði Hitaveitu Egilsstaða og Fella fimmtudaginn 28. ágúst frá klukkan 9.00 og fram eftir degi. Gætið þess að neysluvatnskranar séu
Lesa

Tónlistarskólinn á Egilsstöðum

Út er komið fréttabréf Tónlistarskólans á Egilsstöðum. Fyrirhugað var að gefa út fréttabréf í lok hverrar annar. Það fórst fyrir í vor, en úr því hefur verið bætt nú og má lesa bréfið hér.  Að auki er í frét...
Lesa

Nýung og Afrek opna aftur eftir sumarfrí

Félagsmiðstöðvarnar Nýung og Afrek opna aftur eftir sumarfrí og verður fyrst opið í Nýung miðvikudagskvöldið 27. ágúst frá kl 20.00 til 22.00 (8.-10. bekkur) og í Afrek fimmtudagskvöldið 28. ágúst frá kl 20.00 til 22.00 (8....
Lesa

Ormsteitislok og Ormurinn er til á mynd

Það var helst til tíðinda á Ormsteiti í gær að tilkynnt var að Sannleiksnefndin um Lagarfljótsorminn hefði komist að þeirri niðurstöðu að Hjörtur E. Kjerúlf hefði í febrúar 2012 náð myndskeiði af Lagarfljótsorminum. Þe...
Lesa

Dagskrá Ormsteitis föstudag

Í dag er markaðurinn að venju í tjaldinu við Nettó. Í kvöld verða tónleikar og uppákomur í Sláturhúsinu. Þar verða flutt verk og samstarfsverkefni eftir Báru Sigurjónsdóttur, Charles Ross, Guðmund Stein Gunnarsson, Halldór
Lesa

Sannleiksnefnd um Lagarfljótsorminn kemur saman

Sannleiksnefnd um Lagarfljótsorminn hefur verið kölluð saman til fundar og fer fundurinn fram í félagsheimilinu að Iðavöllum, laugardaginn 23. ágúst kl. 15.00. Markmið fundarins er að að leggja mat á sannleiksgildi myndbands Hjart...
Lesa