Fréttir

Bæjarstjórn í beinni á miðvikudaginn

201. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 20. ágúst 2014 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á ...
Lesa

Höttur heldur upp á 40 ára afmæli

Íþróttafélagið Höttur heldur upp á 40 ára afmæli sitt og í tilefni þess stendur félagið í samstarfi við stjórn Ormsteitis að ýmsum viðburðum í tengslum við bæjarhátíðina Ormsteiti. Íþróttafélagið Höttur var stof...
Lesa

Smá breytingar á dagskrá laugardagsins vegna veðurs

Við látum ekki veðrið á okkur fá í dag, enda stefnir í að það stytti upp þegar líður á daginn. Nýbúakaffi verður þó fært inn í Gistihúsið. Grillað verður á Vilhjálmsvelli á áður auglýstum tíma, fyrir leik Hattar o...
Lesa

Ormsteiti, nýbúadagur og sannleiksnefnd

Á fundi bæjarráðs 11. ágúst síðastliðinn var meðal annars fjallað um bæjarhátíðina Ormsteiti. Þar var kynnt boðsbréf til nýbúa vegna nýbúadagsins á Ormsteiti, en að venju verður nýbúum boðið til móttöku við Gistih...
Lesa

Ormsteitisundirbúningur á fullu

Hefð er fyrir því að hverfin sem eru í fararbroddi í karnevalgöngunni grilli við Sláturhúsið og í ár eru það  fjólubláa hverfið og grænu/rauðu sveitirnar eru í fararbroddi.  Kolagrill verður heitt á staðnum frá k...
Lesa

Brautarmet slegin í Tour de Ormurinn

Hjólreiðakeppnin Tour de Ormurinn á Fljótsdalshéraði var haldin í þriðja sinn í morgun í ágætu veðri. Hjólaðar voru tvær vegalengdir, 68 km og 103 km. 31 keppandi var skráður til leiks. Ný brautarmet voru slegin og bætti fyr...
Lesa

Héraðsþrek lokað eftir helgi vegna framkvæmda

Dagana 11. og 12. ágúst verða settar nýjar gólfmottur í Héraðsþrek og þess vegna verður, að öllu óbreyttu, þrekið lokað þessa daga. Athugið að taki verkið lengri tíma þá gæti þurft að hafa lokað lengur.
Lesa

Athugasemdir vegna umfjöllunar um fjárhagsstöðu Fljótsdalshéraðs

Í framhaldi af ágætri greiningu Arion banka á þróun fjárhagsstöðu sveitarfélaga er birtist í markaðspunktum bankans 12. júní sl. hafa fjölmiðlar að undanförnu fjallað um fjárhagsstöðu einstakra sveitarfélaga, þ.á.m. Flj
Lesa

Ormsteiti hinu megin við hornið

Ormsteiti, hin árlega uppskeruhátíð á Héraði nálgast óðum. Hún fer fram dagana 15. til 24. ágúst. Veislunni verður reyndar þjófstartað með hjólreiðakeppninni Tour de Ormurinn  sem fer fram laugardaginn 9. ágúst en hið...
Lesa

Listahópurinn Bazinga lýkur störfum og frumsýnir nýja stuttmynd

Listahópur vinnuskólans á Fljótsdalshéraði, Bazinga, hefur nú lokið störfum. Hópurinn setti upp sýninguna Í myrkrinu í Sláturhúsinu í sumar. Alls voru sýndar 5 sýningar og komu um 100 áhorfendur, börn jafnt sem fullorðnir,
Lesa